Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2020 16:00 Martin Braithwaite að leika sér með boltann þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Barcelona. Getty/Pedro Salado Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. Það eru nefnilega margir hissa á því að sjá þennan leikmann skipta skyndilega úr Leganés í Barcelona og hann verður nú við hlið Lionel Messi í framlínu Börsunga fram á vor. In July 2019, Martin Braithwaite left Middlesbrough after scoring nine goals in 40 games. He's now just joined Barcelona... pic.twitter.com/CyMaov4CB8— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 Barcelona missti bæði Luis Suárez og Ousmane Dembélé í langvarandi meiðsli og fékk sérstakt leyfi spænsku deildarinnar til að kaupa upp samning Martin Braithwaite hjá Leganés. Eins og venjan er hjá stóru liðunum á Spáni, Barcelona og Real Madrid, þá eru nýir leikmenn liðsins kynntir með viðhöfn. Það efast eflaust margir um að Martin Braithwaite sé nógu góður til að spila við hlið Messi og þeim efasemdaröddum hefur væntanlega fjölgað eftir að fólk sá frammistöðu Danans fyrir framan ljósmyndarana á Nývangi í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Martin Braithwaite brought out the skills at his Barcelona unveiling pic.twitter.com/dTYXGdZ23x— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Martin Braithwaite átti að leika sér aðeins með boltann fyrir framan myndavélarnar en það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá honum. Martin Braithwaite missti boltann ítrekað frá sér og úr varð frekar vandræðalegt myndband fyrir leikmann sem á að skora mörkin fyrir Barcelona á næstunni. Grín og gaman Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. Það eru nefnilega margir hissa á því að sjá þennan leikmann skipta skyndilega úr Leganés í Barcelona og hann verður nú við hlið Lionel Messi í framlínu Börsunga fram á vor. In July 2019, Martin Braithwaite left Middlesbrough after scoring nine goals in 40 games. He's now just joined Barcelona... pic.twitter.com/CyMaov4CB8— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 Barcelona missti bæði Luis Suárez og Ousmane Dembélé í langvarandi meiðsli og fékk sérstakt leyfi spænsku deildarinnar til að kaupa upp samning Martin Braithwaite hjá Leganés. Eins og venjan er hjá stóru liðunum á Spáni, Barcelona og Real Madrid, þá eru nýir leikmenn liðsins kynntir með viðhöfn. Það efast eflaust margir um að Martin Braithwaite sé nógu góður til að spila við hlið Messi og þeim efasemdaröddum hefur væntanlega fjölgað eftir að fólk sá frammistöðu Danans fyrir framan ljósmyndarana á Nývangi í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Martin Braithwaite brought out the skills at his Barcelona unveiling pic.twitter.com/dTYXGdZ23x— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Martin Braithwaite átti að leika sér aðeins með boltann fyrir framan myndavélarnar en það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá honum. Martin Braithwaite missti boltann ítrekað frá sér og úr varð frekar vandræðalegt myndband fyrir leikmann sem á að skora mörkin fyrir Barcelona á næstunni.
Grín og gaman Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira