Tveir fóru holu í höggi á PGA-móti í Mexíkó í gær | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 12:30 Jon Rahm kom sér í toppbaráttuna með frábærum þriðja hring. vísir/getty Tveir kylfingar fóru holu í höggi á þriðja hring WGC-Mexico Championship mótsins í golfi í gær. Bandaríkjamaðurinn Chez Reavie byrjaði á því að fara holu í höggi á þriðju braut. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem Reavie fer holu í höggi og í fimmta sinn sem hann afrekar það á PGA-mótaröðinni. His 5th ace on TOUR. His 2nd ace in 2 months. Chez Reavie makes a hole-in-one on the par-3 third hole at @WGCMexico.#QuickHitspic.twitter.com/rpUKgC0wj4— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2020 Rétt rúmum klukkutíma síðar fór Spánverjinn Jon Rahm holu í höggi á 17. braut. Þetta er í annað sinn sem hann fer holu í höggi á PGA-mótaröðinni. What a shot. What a reaction. @JonRahmPGA one-hops it for an ace at @WGCMexico.#QuickHitspic.twitter.com/6CO6dy3gjz— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2020 Rahm toppaði þar með frábæra spilamennsku sína. Hann lék þriðja hringinn á tíu höggum undir pari og jafnaði þar með vallarmetið. Rahm fékk fugl á fyrstu fjórum holunum og sex fugla á fyrstu sjö. Hann fór upp um 18 sæti í gær og er í því fjórða fyrir lokahringinn, fjórum höggum á eftir efsta manni, Justin Thomas frá Bandaríkjunum. Bein útsending frá lokahring WGC-Mexico Championship hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tveir kylfingar fóru holu í höggi á þriðja hring WGC-Mexico Championship mótsins í golfi í gær. Bandaríkjamaðurinn Chez Reavie byrjaði á því að fara holu í höggi á þriðju braut. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem Reavie fer holu í höggi og í fimmta sinn sem hann afrekar það á PGA-mótaröðinni. His 5th ace on TOUR. His 2nd ace in 2 months. Chez Reavie makes a hole-in-one on the par-3 third hole at @WGCMexico.#QuickHitspic.twitter.com/rpUKgC0wj4— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2020 Rétt rúmum klukkutíma síðar fór Spánverjinn Jon Rahm holu í höggi á 17. braut. Þetta er í annað sinn sem hann fer holu í höggi á PGA-mótaröðinni. What a shot. What a reaction. @JonRahmPGA one-hops it for an ace at @WGCMexico.#QuickHitspic.twitter.com/6CO6dy3gjz— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2020 Rahm toppaði þar með frábæra spilamennsku sína. Hann lék þriðja hringinn á tíu höggum undir pari og jafnaði þar með vallarmetið. Rahm fékk fugl á fyrstu fjórum holunum og sex fugla á fyrstu sjö. Hann fór upp um 18 sæti í gær og er í því fjórða fyrir lokahringinn, fjórum höggum á eftir efsta manni, Justin Thomas frá Bandaríkjunum. Bein útsending frá lokahring WGC-Mexico Championship hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira