Lukaku og samherjar leika fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 12:30 Lukaku og félagar fá engan stuðning á fimmtudagskvöldið. vísir/getty Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kórónaveiran hefur breiðst út um Ítalíu og sjö hafa látist vegna veirunnar á Ítalíu. Flestum leikjum ítalska boltans var frestað um helgina og nú hefur staðfest að þessi leikur fari fram fyrir luktum dyrum. | OFFICIAL STATEMENT#InterLudogorets will be played behind closed doors on Thursday 27 February at San Siro Full statement https://t.co/vm5DOju5Z2#FCIM— Inter (@Inter_en) February 24, 2020 Flestir bjuggust við þessari ákvörðun en liðin staðfestu þetta svo í gær. Í yfirlýsingu Ludogorets segir að UEFA muni fylgjast ítarlega með stöðunni og greina frá því ef eitthvað breytist. Inter leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og er þar af leiðandi komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Leikur Inter og Ludogorets er ekki eini leikur Inter sem fer fram fyrir luktum dyrum því leikur liðsins gegn Juventus um næstu helgi verður einnig fyrir luktum dyrum. Ítalska knattspyrnusambandið tilkynnti þetta í dag. The spread of coronavirus around the world has impacted the staging of sporting events in China and elsewhere in Europe. Here's everything you need to know so far https://t.co/p7pd50oSRwpic.twitter.com/Bdx7r5U9E2— BBC Sport (@BBCSport) February 25, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira
Leikur Inter Milan og Ludogorets verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar er liðin mætast í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kórónaveiran hefur breiðst út um Ítalíu og sjö hafa látist vegna veirunnar á Ítalíu. Flestum leikjum ítalska boltans var frestað um helgina og nú hefur staðfest að þessi leikur fari fram fyrir luktum dyrum. | OFFICIAL STATEMENT#InterLudogorets will be played behind closed doors on Thursday 27 February at San Siro Full statement https://t.co/vm5DOju5Z2#FCIM— Inter (@Inter_en) February 24, 2020 Flestir bjuggust við þessari ákvörðun en liðin staðfestu þetta svo í gær. Í yfirlýsingu Ludogorets segir að UEFA muni fylgjast ítarlega með stöðunni og greina frá því ef eitthvað breytist. Inter leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og er þar af leiðandi komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Leikur Inter og Ludogorets er ekki eini leikur Inter sem fer fram fyrir luktum dyrum því leikur liðsins gegn Juventus um næstu helgi verður einnig fyrir luktum dyrum. Ítalska knattspyrnusambandið tilkynnti þetta í dag. The spread of coronavirus around the world has impacted the staging of sporting events in China and elsewhere in Europe. Here's everything you need to know so far https://t.co/p7pd50oSRwpic.twitter.com/Bdx7r5U9E2— BBC Sport (@BBCSport) February 25, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira