Segir að Robert Lewandowski sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2020 17:30 Robert Lewandowski í leiknum á Stamford Bridge í gær. Getty/Stephanie Meek Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Robert Lewandowski er nú kominn með 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni og alls 39 mörk í 33 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Bæjarar hafa unnið alla Meistaradeildarleiki sína á leiktíðinni og þar hefur frammistaða Lewandowski haft mikið að segja. Liðsfélagi hans í Bayern telur að pólski framherjinn eigi skilið að vera nefndur í sömu mund og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar talið berst af bestu sóknarmönnum heims. Robert Lewandowski in same class as Messi and Ronaldo, claims Bayern's David Alaba after beating Chelsea. By @NickAmes82https://t.co/Wk7LfbjqGc— Guardian sport (@guardian_sport) February 26, 2020 „Hann er heimsklassa leikmaður og heimsklassa framherji,“ sagði David Alaba um Robert Lewandowski eftir leikinn á Brúnni í gær. „Við vitum öll að hann getur skorað mörk en í kvöld sýndi líka að hann getur gefið stoðsendingar líka. Við vitum að hann er mjög mikilvægur fyrir okkar lið og við erum þakklátir fyrir að haga hann í okkar hóp,“ sagði David Alaba. Robert Lewandowski lagði upp tvö mörk fyrir Serge Gnabry áður en hann innsiglaði sigurinn með þriðja marki Bæjara. „Hann sýnir hversu góður hann er á hverri helgi. Hann er einn af þeim bestu og kannski besti framherji heims í dag. Hann skorar mörk í næstum því öllum leikjum og auðvitað finnst mér að hann sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo,“ sagði Alaba. Hér fyrir neðan má sjá mörk Bayern München í leiknum. Klippa: Mörkin og atvikin úr leik Bayern og Chelsea Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Robert Lewandowski er nú kominn með 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni og alls 39 mörk í 33 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Bæjarar hafa unnið alla Meistaradeildarleiki sína á leiktíðinni og þar hefur frammistaða Lewandowski haft mikið að segja. Liðsfélagi hans í Bayern telur að pólski framherjinn eigi skilið að vera nefndur í sömu mund og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar talið berst af bestu sóknarmönnum heims. Robert Lewandowski in same class as Messi and Ronaldo, claims Bayern's David Alaba after beating Chelsea. By @NickAmes82https://t.co/Wk7LfbjqGc— Guardian sport (@guardian_sport) February 26, 2020 „Hann er heimsklassa leikmaður og heimsklassa framherji,“ sagði David Alaba um Robert Lewandowski eftir leikinn á Brúnni í gær. „Við vitum öll að hann getur skorað mörk en í kvöld sýndi líka að hann getur gefið stoðsendingar líka. Við vitum að hann er mjög mikilvægur fyrir okkar lið og við erum þakklátir fyrir að haga hann í okkar hóp,“ sagði David Alaba. Robert Lewandowski lagði upp tvö mörk fyrir Serge Gnabry áður en hann innsiglaði sigurinn með þriðja marki Bæjara. „Hann sýnir hversu góður hann er á hverri helgi. Hann er einn af þeim bestu og kannski besti framherji heims í dag. Hann skorar mörk í næstum því öllum leikjum og auðvitað finnst mér að hann sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo,“ sagði Alaba. Hér fyrir neðan má sjá mörk Bayern München í leiknum. Klippa: Mörkin og atvikin úr leik Bayern og Chelsea
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira