Sara er enn með forystu á Tiu á peningalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir hefur átt frábært tímabil og það sést á verðlaunafénu. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið sér inn mestan pening til þessa á keppnistímabilinu af öllu CrossFit fólki heimsins. Skiptir þar engu hvort um er að ræða karla eða konur. Sara varð að sætta sig við annað sætið á eftir Ástralanum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit-mótinu í Miami sem lauk um síðustu helgi. Sigur Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza dugði henni þó ekki til að komast á toppinn á peningalistanum. Sara situr þar áfram í efsta sætið og er líka búin að vinna sér meira en hæsti karlinn sem er Patrick Vellner. Sara hefur þegar unnið sér inn rétt rúmlega 119 þúsund Bandaríkjadali á tímabilinu eða um 15,3 milljónir íslenskra króna. Hún hefur tæplega fjórtán þúsund dala forskot á Patrick Vellner, efsta karlinn, og hefur síðan unnið sér tæplega 46 þúsund dölum meira en næstefsta konan sem er umrædd Tia-Clair Toomey. Björgvin Karl Guðmundsson er eini annar Íslendingurinn sem kemst inn á topp tíu listana en hann er í tíunda sætinu hjá körlunum með verðlaunafé upp á 12 þúsund og fimm hundruð Bandaríkjadali. Sara getur vonandi bætt við þessa upphæð á þessu tímabili en næst á dagskrá hjá henni er Rogue Invitational CrossFit mótið þar sem sigurvegarinn fær 50 þúsund dali. Hér fyrir má sjá báða topp tíu listana í samantekt Morning Chalk Up. View this post on Instagram With Wodapalooza over we’re about a third of the way through the 2019-2020 Sanctional season. Though we don’t have a full picture of all future payouts, the available prize money has increased significantly from last year due in large part to the contribution from Loud and Live’s five Sanctionals, awarding nearly $1.3 million — a majority of which will go to elite individuals. (LINK IN BIO) - #crossfit #cfgames2020 #sanctionals #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 26, 2020 at 9:31am PST CrossFit Tengdar fréttir Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. 25. febrúar 2020 10:00 Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið sér inn mestan pening til þessa á keppnistímabilinu af öllu CrossFit fólki heimsins. Skiptir þar engu hvort um er að ræða karla eða konur. Sara varð að sætta sig við annað sætið á eftir Ástralanum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit-mótinu í Miami sem lauk um síðustu helgi. Sigur Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza dugði henni þó ekki til að komast á toppinn á peningalistanum. Sara situr þar áfram í efsta sætið og er líka búin að vinna sér meira en hæsti karlinn sem er Patrick Vellner. Sara hefur þegar unnið sér inn rétt rúmlega 119 þúsund Bandaríkjadali á tímabilinu eða um 15,3 milljónir íslenskra króna. Hún hefur tæplega fjórtán þúsund dala forskot á Patrick Vellner, efsta karlinn, og hefur síðan unnið sér tæplega 46 þúsund dölum meira en næstefsta konan sem er umrædd Tia-Clair Toomey. Björgvin Karl Guðmundsson er eini annar Íslendingurinn sem kemst inn á topp tíu listana en hann er í tíunda sætinu hjá körlunum með verðlaunafé upp á 12 þúsund og fimm hundruð Bandaríkjadali. Sara getur vonandi bætt við þessa upphæð á þessu tímabili en næst á dagskrá hjá henni er Rogue Invitational CrossFit mótið þar sem sigurvegarinn fær 50 þúsund dali. Hér fyrir má sjá báða topp tíu listana í samantekt Morning Chalk Up. View this post on Instagram With Wodapalooza over we’re about a third of the way through the 2019-2020 Sanctional season. Though we don’t have a full picture of all future payouts, the available prize money has increased significantly from last year due in large part to the contribution from Loud and Live’s five Sanctionals, awarding nearly $1.3 million — a majority of which will go to elite individuals. (LINK IN BIO) - #crossfit #cfgames2020 #sanctionals #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 26, 2020 at 9:31am PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. 25. febrúar 2020 10:00 Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. 25. febrúar 2020 10:00
Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15