Fótboltakappi sendir heimsmeistara tóninn: Þarf að taka yfir þjálfunina aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2020 13:30 Ragnar Bragi Sveinsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, og Jóna Margrét Ragnarsdóttir, fyrrum landsliðskona í handbolta, eru bæði meðal keppenda í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Bæði voru ekki nógu ánægð með gengi sitt í forkeppninni í síðustu viku, eins og þau sögðu í þætti um deildina sem sýndur var á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. „Það gekk vægast sagt illa,“ sagði hann en sagði að eins í fótboltanum þá er erfitt að sætta sig við slæmt gengi. „Þegar það gengur illa í þau fáu skipti sem maður keppir þá sýður á manni og þannig er staðan núna.“ Bróðir hans, Konráð Valur, er ríkjandi heimsmeistari í skeiði og hefur séð um þjálfun hestsins sem Ragnar Bragi keppti á. „Þú sérð nú það og þetta fór eins og það fór. Ég hugsa því að ég þurfi að taka þetta yfir aftur,“ sagði hann í léttum dúr. Klippa: Equsana-deildin: Jóna Margrét Jóna Margrét var ekki heldur ánægð með gengi sitt í keppninni. „Þetta var eiginlega bara klaufaskapur í mér,“ sagði hún og bætti við að hún þyrfti að finna leið til að koma sér betur í keppnisgírinn fyrir keppni í hestaíþróttum, líkt og hún var vön að gera í handboltanum. „Það var maður sem spurði mig í gær hvort ég færi með svona hugarfar inn á handboltavöllinn,“ sagði hún. „Ég neitaði því auðvitað. Þetta er eitthvað sem ég þarf að laga hjá mér.“ Keppt er í Equsana-deildinni annan hvorn fimmtudag, næst þann 5. mars. Þáttur um það keppniskvöld verður sýndur á Stöð 2 Sport þann 11. mars. Hestar Tengdar fréttir Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
Ragnar Bragi Sveinsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, og Jóna Margrét Ragnarsdóttir, fyrrum landsliðskona í handbolta, eru bæði meðal keppenda í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Bæði voru ekki nógu ánægð með gengi sitt í forkeppninni í síðustu viku, eins og þau sögðu í þætti um deildina sem sýndur var á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. „Það gekk vægast sagt illa,“ sagði hann en sagði að eins í fótboltanum þá er erfitt að sætta sig við slæmt gengi. „Þegar það gengur illa í þau fáu skipti sem maður keppir þá sýður á manni og þannig er staðan núna.“ Bróðir hans, Konráð Valur, er ríkjandi heimsmeistari í skeiði og hefur séð um þjálfun hestsins sem Ragnar Bragi keppti á. „Þú sérð nú það og þetta fór eins og það fór. Ég hugsa því að ég þurfi að taka þetta yfir aftur,“ sagði hann í léttum dúr. Klippa: Equsana-deildin: Jóna Margrét Jóna Margrét var ekki heldur ánægð með gengi sitt í keppninni. „Þetta var eiginlega bara klaufaskapur í mér,“ sagði hún og bætti við að hún þyrfti að finna leið til að koma sér betur í keppnisgírinn fyrir keppni í hestaíþróttum, líkt og hún var vön að gera í handboltanum. „Það var maður sem spurði mig í gær hvort ég færi með svona hugarfar inn á handboltavöllinn,“ sagði hún. „Ég neitaði því auðvitað. Þetta er eitthvað sem ég þarf að laga hjá mér.“ Keppt er í Equsana-deildinni annan hvorn fimmtudag, næst þann 5. mars. Þáttur um það keppniskvöld verður sýndur á Stöð 2 Sport þann 11. mars.
Hestar Tengdar fréttir Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
Starfsmannastjóri Alþingis vann fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum fer vel af stað á keppnistímabilinu í hestaíþróttum en fyrsta mót vetrarins í Equsana-deildinni var til umfjöllunar í þætti um keppnina í gær. 13. febrúar 2020 10:45