Tileinkaði Kobe Óskarsverðlaunin sín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 15:30 Matthew Cherry og Karen Rupert Toliver, leikstjóri og framleiðandi stuttmyndarinnar Hair Love, með Óskarsverðlaunin sín. vísir/getty Matthew A. Cherry, fyrrverandi útherji í NFL-deildinni, tileinkaði Kobe Bryant Óskarsverðlaunin sem hann fékk í nótt. Cherry hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknuðu stuttmyndina, Hair Love. Kobe fékk Óskarinn í sama flokki fyrir myndina Dear Basketball fyrir tveimur árum. Klippa: Tileinkaði Kobe Bryant Óskarinn Í þakkarræðu sinni í nótt tileinkaði Cherry Kobe Óskarsverðlaunin sín. Kobe lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Cherry var á mála hjá nokkrum liðum í NFL en hætti 2007. Hann flutti síðan til Los Angeles og hellti sér út í kvikmyndagerð.Hair Love má sjá hér fyrir neðan. Andlát Kobe Bryant Óskarinn Tengdar fréttir Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 10. febrúar 2020 08:00 Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. 10. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Matthew A. Cherry, fyrrverandi útherji í NFL-deildinni, tileinkaði Kobe Bryant Óskarsverðlaunin sem hann fékk í nótt. Cherry hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknuðu stuttmyndina, Hair Love. Kobe fékk Óskarinn í sama flokki fyrir myndina Dear Basketball fyrir tveimur árum. Klippa: Tileinkaði Kobe Bryant Óskarinn Í þakkarræðu sinni í nótt tileinkaði Cherry Kobe Óskarsverðlaunin sín. Kobe lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Cherry var á mála hjá nokkrum liðum í NFL en hætti 2007. Hann flutti síðan til Los Angeles og hellti sér út í kvikmyndagerð.Hair Love má sjá hér fyrir neðan.
Andlát Kobe Bryant Óskarinn Tengdar fréttir Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 10. febrúar 2020 08:00 Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. 10. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 10. febrúar 2020 08:00
Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. 10. febrúar 2020 14:00