Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Jakob Bjarnar skrifar 10. febrúar 2020 12:55 Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Rósa bæjarstjóri segir Hafnfirðinga afar stolta af sinni konu. Flaggað hefur verið í heila stöng á Ráðhúsi Hafnfirðinga vegna Óskarsverðlaunanna sem Hafnfirðingurinn Hildur Guðnadóttir hreppti í nótt fyrir tónlistina í Joker. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri er himinlifandi vegna verðlaunanna. Hún segir þetta merkilegustu verðlaun sem fallið hefur í skaut Íslendings síðan Halldór Laxness hreppti Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1955. Og ekki var verra að þau verðlaun skyldu rata í Hafnarfjörð. Rósa er kát: „Svo sannarlega. Ég veit og finn að Hafnfirðingar eru ákaflega stoltir af henni. Þeir hafa glaðst innilega með henni vegna þeirrar velgengninni sem hún hefur notið undanfarnar vikur. Svo ánægðir eru Hafnfirðingar að á ráðhúsinu þar í bæ er nú flaggað í heila stöng. Og, nú fær hún þessa risastóru viðurkenningu,“ segir Rósa í samtali við Vísi og kann sér vart læti. Bæjarstjórinn vitnar í bæjarmiðilinn Hafnfirðing þar sem frá því er greint að Hildur hóf nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sjö ára gömul á selló hjá kennaranum Oliver Kentish. Mun Hildur þegar orðin mikil fyrirmynd ungra nemenda þar, samkvæmt heimildum Hafnfirðings. „Í samtali við Hafnfirðing segist Oliver, sem starfaði í 25 ár við tónlistarskólann, að vonum vera afar stoltur af fyrrum nemanda sínum.“ Stórstjarnan Bó hefur nú öðlast harða samkeppni sem frægasti Hafnfirðingur í heimi. Rósa segir að í Hafnarfirði sé blómlegt tónlistarlíf og lögð mikil áhersla á tónlistarnám. „Meðal annars með okkar frábæra tónlistarskóla.“En, má þá ekki segja að þetta staðfesti það sem margir hafa lengi sagt að Hafnarfjörður sé vagga tónlistar á Íslandi?„Jú algjörlega - ekki spurning,“ segir Rósa létt í bragði. En, þá að spurningu sem brennur á mörgum Hafnfirðingnum og gæti reynst viðkvæm: Er Hildur þá orðin þekktasti tónlistarmaður Hafnarfjarðar og hefur tekið við af Bó sem slík?„Að minnsta kosti á erlendri grundu,“ segir Rósa og hlær. Þetta hlýtur að teljast afar diplómatískt svar við þessari snúnu spurningu. Hafnarfjörður Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Óskarinn Tengdar fréttir Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. 10. febrúar 2020 14:30 Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6. desember 2019 12:00 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Flaggað hefur verið í heila stöng á Ráðhúsi Hafnfirðinga vegna Óskarsverðlaunanna sem Hafnfirðingurinn Hildur Guðnadóttir hreppti í nótt fyrir tónlistina í Joker. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri er himinlifandi vegna verðlaunanna. Hún segir þetta merkilegustu verðlaun sem fallið hefur í skaut Íslendings síðan Halldór Laxness hreppti Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1955. Og ekki var verra að þau verðlaun skyldu rata í Hafnarfjörð. Rósa er kát: „Svo sannarlega. Ég veit og finn að Hafnfirðingar eru ákaflega stoltir af henni. Þeir hafa glaðst innilega með henni vegna þeirrar velgengninni sem hún hefur notið undanfarnar vikur. Svo ánægðir eru Hafnfirðingar að á ráðhúsinu þar í bæ er nú flaggað í heila stöng. Og, nú fær hún þessa risastóru viðurkenningu,“ segir Rósa í samtali við Vísi og kann sér vart læti. Bæjarstjórinn vitnar í bæjarmiðilinn Hafnfirðing þar sem frá því er greint að Hildur hóf nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sjö ára gömul á selló hjá kennaranum Oliver Kentish. Mun Hildur þegar orðin mikil fyrirmynd ungra nemenda þar, samkvæmt heimildum Hafnfirðings. „Í samtali við Hafnfirðing segist Oliver, sem starfaði í 25 ár við tónlistarskólann, að vonum vera afar stoltur af fyrrum nemanda sínum.“ Stórstjarnan Bó hefur nú öðlast harða samkeppni sem frægasti Hafnfirðingur í heimi. Rósa segir að í Hafnarfirði sé blómlegt tónlistarlíf og lögð mikil áhersla á tónlistarnám. „Meðal annars með okkar frábæra tónlistarskóla.“En, má þá ekki segja að þetta staðfesti það sem margir hafa lengi sagt að Hafnarfjörður sé vagga tónlistar á Íslandi?„Jú algjörlega - ekki spurning,“ segir Rósa létt í bragði. En, þá að spurningu sem brennur á mörgum Hafnfirðingnum og gæti reynst viðkvæm: Er Hildur þá orðin þekktasti tónlistarmaður Hafnarfjarðar og hefur tekið við af Bó sem slík?„Að minnsta kosti á erlendri grundu,“ segir Rósa og hlær. Þetta hlýtur að teljast afar diplómatískt svar við þessari snúnu spurningu.
Hafnarfjörður Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Óskarinn Tengdar fréttir Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. 10. febrúar 2020 14:30 Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6. desember 2019 12:00 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. 10. febrúar 2020 14:30
Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6. desember 2019 12:00
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43
Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15