Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2020 07:30 Harden skoraði 42 stig gegn Boston. vísir/getty James Harden skoraði 42 stig þegar Houston Rockets stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Lokatölur 116-105, Houston í vil. Russell Westbrook skoraði 36 stig en saman voru þeir Harden með 78 stig í leiknum. Þeir skoruðu samtals 27 stig af vítalínunni. Harden & Russ combine for 78 points in the @HoustonRockets W! @JHarden13: 42 PTS, 8 REB, 7 AST@russwest44: 36 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/oomwywW9cT— NBA (@NBA) February 12, 2020 Gordon Hayward skoraði 20 stig fyrir Boston sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Gott gengi Philadelphia 76ers á heimavelli hélt áfram þegar liðið vann Los Angeles Clippers, 110-103. Philadelphia hefur unnið 25 af 27 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Ben Simmons var með þrefalda tvennu í liði Philadelphia. Hann skoraði 26 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Joel Embiid skoraði einnig 26 stig. Kawhi Leonard skoraði 30 stig fyrir Clippers. @BenSimmons25 (26 PTS, 12 REB, 10 AST) posts his 2nd straight triple-double as the @sixers improve to 25-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/oCxEZZ0uG7— NBA (@NBA) February 12, 2020 Zion Williamson skoraði 31 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 138-117. Þetta er það mesta sem Williamson hefur skorað á ferli sínum í NBA. Jrue Holiday og Lonzo Ball voru báðir með tíu stoðsendingar í liði New Orleans sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Zion career-high @Zionwilliamson goes for 31 PTS, 9 REB, 5 AST to lead the @PelicansNBA to victory! #NBARookspic.twitter.com/bnrt01vmXJ— NBA (@NBA) February 12, 2020 Þá sigraði San Antonio Spurs Oklahoma City Thunder, 106-114, og Washington Wizards lagði Chicago Bulls að velli, 126-114.Úrslitin í nótt: Houston 116-105 Boston Philadelphia 110-103 LA Clippers New Orleans 138-117 Portland Oklahoma 106-114 San Antonio Washington 126-114 Chicago The updated NBA standings after Tuesday night's action. pic.twitter.com/p4NBmVt6Df— NBA (@NBA) February 12, 2020 NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
James Harden skoraði 42 stig þegar Houston Rockets stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Lokatölur 116-105, Houston í vil. Russell Westbrook skoraði 36 stig en saman voru þeir Harden með 78 stig í leiknum. Þeir skoruðu samtals 27 stig af vítalínunni. Harden & Russ combine for 78 points in the @HoustonRockets W! @JHarden13: 42 PTS, 8 REB, 7 AST@russwest44: 36 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/oomwywW9cT— NBA (@NBA) February 12, 2020 Gordon Hayward skoraði 20 stig fyrir Boston sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Gott gengi Philadelphia 76ers á heimavelli hélt áfram þegar liðið vann Los Angeles Clippers, 110-103. Philadelphia hefur unnið 25 af 27 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Ben Simmons var með þrefalda tvennu í liði Philadelphia. Hann skoraði 26 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Joel Embiid skoraði einnig 26 stig. Kawhi Leonard skoraði 30 stig fyrir Clippers. @BenSimmons25 (26 PTS, 12 REB, 10 AST) posts his 2nd straight triple-double as the @sixers improve to 25-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/oCxEZZ0uG7— NBA (@NBA) February 12, 2020 Zion Williamson skoraði 31 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 138-117. Þetta er það mesta sem Williamson hefur skorað á ferli sínum í NBA. Jrue Holiday og Lonzo Ball voru báðir með tíu stoðsendingar í liði New Orleans sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Zion career-high @Zionwilliamson goes for 31 PTS, 9 REB, 5 AST to lead the @PelicansNBA to victory! #NBARookspic.twitter.com/bnrt01vmXJ— NBA (@NBA) February 12, 2020 Þá sigraði San Antonio Spurs Oklahoma City Thunder, 106-114, og Washington Wizards lagði Chicago Bulls að velli, 126-114.Úrslitin í nótt: Houston 116-105 Boston Philadelphia 110-103 LA Clippers New Orleans 138-117 Portland Oklahoma 106-114 San Antonio Washington 126-114 Chicago The updated NBA standings after Tuesday night's action. pic.twitter.com/p4NBmVt6Df— NBA (@NBA) February 12, 2020
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira