Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2020 07:30 Harden skoraði 42 stig gegn Boston. vísir/getty James Harden skoraði 42 stig þegar Houston Rockets stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Lokatölur 116-105, Houston í vil. Russell Westbrook skoraði 36 stig en saman voru þeir Harden með 78 stig í leiknum. Þeir skoruðu samtals 27 stig af vítalínunni. Harden & Russ combine for 78 points in the @HoustonRockets W! @JHarden13: 42 PTS, 8 REB, 7 AST@russwest44: 36 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/oomwywW9cT— NBA (@NBA) February 12, 2020 Gordon Hayward skoraði 20 stig fyrir Boston sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Gott gengi Philadelphia 76ers á heimavelli hélt áfram þegar liðið vann Los Angeles Clippers, 110-103. Philadelphia hefur unnið 25 af 27 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Ben Simmons var með þrefalda tvennu í liði Philadelphia. Hann skoraði 26 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Joel Embiid skoraði einnig 26 stig. Kawhi Leonard skoraði 30 stig fyrir Clippers. @BenSimmons25 (26 PTS, 12 REB, 10 AST) posts his 2nd straight triple-double as the @sixers improve to 25-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/oCxEZZ0uG7— NBA (@NBA) February 12, 2020 Zion Williamson skoraði 31 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 138-117. Þetta er það mesta sem Williamson hefur skorað á ferli sínum í NBA. Jrue Holiday og Lonzo Ball voru báðir með tíu stoðsendingar í liði New Orleans sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Zion career-high @Zionwilliamson goes for 31 PTS, 9 REB, 5 AST to lead the @PelicansNBA to victory! #NBARookspic.twitter.com/bnrt01vmXJ— NBA (@NBA) February 12, 2020 Þá sigraði San Antonio Spurs Oklahoma City Thunder, 106-114, og Washington Wizards lagði Chicago Bulls að velli, 126-114.Úrslitin í nótt: Houston 116-105 Boston Philadelphia 110-103 LA Clippers New Orleans 138-117 Portland Oklahoma 106-114 San Antonio Washington 126-114 Chicago The updated NBA standings after Tuesday night's action. pic.twitter.com/p4NBmVt6Df— NBA (@NBA) February 12, 2020 NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
James Harden skoraði 42 stig þegar Houston Rockets stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Lokatölur 116-105, Houston í vil. Russell Westbrook skoraði 36 stig en saman voru þeir Harden með 78 stig í leiknum. Þeir skoruðu samtals 27 stig af vítalínunni. Harden & Russ combine for 78 points in the @HoustonRockets W! @JHarden13: 42 PTS, 8 REB, 7 AST@russwest44: 36 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/oomwywW9cT— NBA (@NBA) February 12, 2020 Gordon Hayward skoraði 20 stig fyrir Boston sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Gott gengi Philadelphia 76ers á heimavelli hélt áfram þegar liðið vann Los Angeles Clippers, 110-103. Philadelphia hefur unnið 25 af 27 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Ben Simmons var með þrefalda tvennu í liði Philadelphia. Hann skoraði 26 stig, tók tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Joel Embiid skoraði einnig 26 stig. Kawhi Leonard skoraði 30 stig fyrir Clippers. @BenSimmons25 (26 PTS, 12 REB, 10 AST) posts his 2nd straight triple-double as the @sixers improve to 25-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/oCxEZZ0uG7— NBA (@NBA) February 12, 2020 Zion Williamson skoraði 31 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 138-117. Þetta er það mesta sem Williamson hefur skorað á ferli sínum í NBA. Jrue Holiday og Lonzo Ball voru báðir með tíu stoðsendingar í liði New Orleans sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Zion career-high @Zionwilliamson goes for 31 PTS, 9 REB, 5 AST to lead the @PelicansNBA to victory! #NBARookspic.twitter.com/bnrt01vmXJ— NBA (@NBA) February 12, 2020 Þá sigraði San Antonio Spurs Oklahoma City Thunder, 106-114, og Washington Wizards lagði Chicago Bulls að velli, 126-114.Úrslitin í nótt: Houston 116-105 Boston Philadelphia 110-103 LA Clippers New Orleans 138-117 Portland Oklahoma 106-114 San Antonio Washington 126-114 Chicago The updated NBA standings after Tuesday night's action. pic.twitter.com/p4NBmVt6Df— NBA (@NBA) February 12, 2020
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira