Segir að Karius hafi fengið ósanngjarna meðferð eftir mistökin í úrslitaleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2020 09:00 Karim Benzema skorar eftir mistök Loris Karius í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2018. vísir/getty Fyrrverandi samherji Loris Karius segir að markvörðurinn hafi fengið ósanngjarna meðferð eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir tveimur árum. Karius gerði tvenn slæm mistök í úrslitaleiknum þar sem Liverpool tapaði fyrir Real Madrid, 3-1. Um sumarið keypti Liverpool brasilíska markvörðinn Alisson frá Roma og sendi Karius á tveggja ára lán til Besiktas í Tyrklandi. Giulio Donati, sem lék með Karius hjá Mainz, vill meina að Liverpool hafi gengið full harkalega fram gegn þýska markverðinum. „Því miður gerðu fjölmiðlar og fólk í kringum fótboltann mikið úr þessum mistökum. En við megum ekki gleyma því að Liverpool hefði aldrei komist í úrslitaleikinn án Karius,“ sagði Donati í samtali við Tribalfootball.com. „Hann var ungur leikmaður sem gerði mistök í úrslitaleiknum. Þetta er vissulega mikilvægur leikur en svona getur gerst og það þurrkar ekki út allt það góða sem hann gerði,“ bætti Donati við. Karius hefur leikið 62 leiki með Besiktas síðan hann kom frá Liverpool 2018. Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Fyrrverandi samherji Loris Karius segir að markvörðurinn hafi fengið ósanngjarna meðferð eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir tveimur árum. Karius gerði tvenn slæm mistök í úrslitaleiknum þar sem Liverpool tapaði fyrir Real Madrid, 3-1. Um sumarið keypti Liverpool brasilíska markvörðinn Alisson frá Roma og sendi Karius á tveggja ára lán til Besiktas í Tyrklandi. Giulio Donati, sem lék með Karius hjá Mainz, vill meina að Liverpool hafi gengið full harkalega fram gegn þýska markverðinum. „Því miður gerðu fjölmiðlar og fólk í kringum fótboltann mikið úr þessum mistökum. En við megum ekki gleyma því að Liverpool hefði aldrei komist í úrslitaleikinn án Karius,“ sagði Donati í samtali við Tribalfootball.com. „Hann var ungur leikmaður sem gerði mistök í úrslitaleiknum. Þetta er vissulega mikilvægur leikur en svona getur gerst og það þurrkar ekki út allt það góða sem hann gerði,“ bætti Donati við. Karius hefur leikið 62 leiki með Besiktas síðan hann kom frá Liverpool 2018.
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira