Lyfjaeftirlitið á Íslandi vill fá hjálp frá uppljóstrurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 14:30 Íþróttafólk hefur látið freistast á Íslandi sem og í öðrum löndum. Getty/Donat Sorokin Nýjasta skrefið í baráttunni við ólöglega notkun lyfja hjá íþróttamönnum á Íslandi er að fá fólk í kringum íþróttafólkið til að láta vita af svindlinu. Lyfjaeftirlit Íslands hefur tekið í notkun uppljóstrunarkerfi í þeim tilgangi að stuðla betur að heiðarlegu og öruggu keppnis- og æfingaumhverfi í íþróttum. Kerfið er eingöngu ætlað til þess að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum í íþróttum, skv. Lögum ÍSÍ um lyfjamál og Alþjóðalyfjareglunum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lyfjaeftirliti Íslands Hver sá sem býr yfir grun eða vitneskju um brot á lyfjareglum í íþróttum getur tilkynnt um slíkt. Hægt er að fylla út skýrslu og senda upplýsingar beint í gegnum kerfið á vefslóðinni lyfjaeftirlit.whistleblowingnetwork.net eða fara inn í það í gegnum www.lyfjaeftirlit.is. Fólk hefur valmöguleika á að senda inn upplýsingar undir öruggri nafnleynd. Kerfið býður þá upp á nafnlaus samskipti í gegnum öryggispósthólf, kjósi það svo. Öll samskipti eru órekjanleg nema viðkomandi velji sérstaklega að svo sé ekki. Hugsanlegir uppljóstrarar geta þarna látið vita af því ef þeir vita af íþróttafólki eða fólki í kringum íþróttahreyfinguna sem stendur í eftirtöldu: Notkun efna á bannlista World Anti-Doping Agency (WADA) Að eiga eða hafa undir höndum efni á bannlista WADA Framleiðslu, dreifingu eða sölu á efnum eða efni á bannlista WADA Hvatningu til eða aðstoð við notkun efnis á bannlista WADA Kerfið er vottað samkvæmt ISO 270001, sem er staðall fyrir meðferð trúnaðarupplýsinga og upplýsingaöryggi. Einnig samræmist kerfið persónuverndarreglugerð ESB 2016/679. Íþróttir Lyf Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Nýjasta skrefið í baráttunni við ólöglega notkun lyfja hjá íþróttamönnum á Íslandi er að fá fólk í kringum íþróttafólkið til að láta vita af svindlinu. Lyfjaeftirlit Íslands hefur tekið í notkun uppljóstrunarkerfi í þeim tilgangi að stuðla betur að heiðarlegu og öruggu keppnis- og æfingaumhverfi í íþróttum. Kerfið er eingöngu ætlað til þess að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum í íþróttum, skv. Lögum ÍSÍ um lyfjamál og Alþjóðalyfjareglunum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lyfjaeftirliti Íslands Hver sá sem býr yfir grun eða vitneskju um brot á lyfjareglum í íþróttum getur tilkynnt um slíkt. Hægt er að fylla út skýrslu og senda upplýsingar beint í gegnum kerfið á vefslóðinni lyfjaeftirlit.whistleblowingnetwork.net eða fara inn í það í gegnum www.lyfjaeftirlit.is. Fólk hefur valmöguleika á að senda inn upplýsingar undir öruggri nafnleynd. Kerfið býður þá upp á nafnlaus samskipti í gegnum öryggispósthólf, kjósi það svo. Öll samskipti eru órekjanleg nema viðkomandi velji sérstaklega að svo sé ekki. Hugsanlegir uppljóstrarar geta þarna látið vita af því ef þeir vita af íþróttafólki eða fólki í kringum íþróttahreyfinguna sem stendur í eftirtöldu: Notkun efna á bannlista World Anti-Doping Agency (WADA) Að eiga eða hafa undir höndum efni á bannlista WADA Framleiðslu, dreifingu eða sölu á efnum eða efni á bannlista WADA Hvatningu til eða aðstoð við notkun efnis á bannlista WADA Kerfið er vottað samkvæmt ISO 270001, sem er staðall fyrir meðferð trúnaðarupplýsinga og upplýsingaöryggi. Einnig samræmist kerfið persónuverndarreglugerð ESB 2016/679.
Íþróttir Lyf Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira