Þá var bara mokað þegar sýna þurfti tignum gesti Þingvelli Kristján Már Unnarsson skrifar 15. febrúar 2020 16:56 Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin, og þá aðallega Íslendingar. Þannig lýstu íbúar lífinu þar á árum áður í þættinum Um land allt á Stöð 2. Frá Mjóanesi. Bærinn er við austanvert Þingvallavatn.Stöð 2/Einar Árnason. „Það var undantekning ef maður sá útlending og það var ófært allan veturinn. Það var aldrei mokað. Og fyrstu árin okkar hérna þá var aldrei mokað austur á veturna. Þannig að það áttu allir góða jeppa og hjökkuðu,“ sagði Rósa Jónsdóttir, bóndi í Mjóanesi. Það var bara mokað ef opna þurfti leiðina til að sýna tignum gestum Þingvelli. Sveinbjörn Einarsson, bóndi á Heiðarbæ, lýsti því þegar von var á aðalritara Sameinuðu þjóðanna í heimsókn eitt árið. Þá var byrjað að moka með heflum og ýtum. Aðalritarinn lét samt bíða eftir sér en kom þó fyrir rest. Heiðarbær er við vestanvert Þingvallavatn.Stöð 2/Einar Árnason. Sveinbjörn á Heiðarbæ og þau Jóhann og Rósa í Mjóanesi lýsa því einnig hvernig Þingvallavatn var nýtt sem samgönguleið, á bátum á sumrin og, eftir að vatnið lagði á veturna, á skautum og sleðum. Mjóaneshjónin ræddu einnig um veiðina. Kynningarstiklu næsta þáttar, sem er um Grafning, má sjá hér: Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Grímsnes- og Grafningshreppur Landbúnaður Samgöngur Þingvellir Þjóðgarðar Tengdar fréttir Þingvallasveit lýst sem afdalasveit í alfaraleið "Fyrir einhverjum áratugum þá var Þingvallasveit talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin." 9. febrúar 2020 09:45 Það mun standa Kristrún frá Brúsastöðum á legsteininum Brúsastaðir er sá bær sem næst stendur þjóðgarðinum á Þingvöllum. Rætt er við feðginin Ragnar Jónsson og Kristrúnu Ragnarsdóttur en hún er að taka við búrekstrinum af föður sínum. 14. febrúar 2020 08:01 Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. 14. febrúar 2020 21:15 Bændur í Þingvallasveit vanir því að fá erlenda ferðamenn heim á hlað Bændur í næsta nágrenni þjóðgarðsins á Þingvöllum upplifa það að fá ferðamenn reglulega heim á hlað og sumir þeirra vilja meira að segja tjalda. 10. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Þingvallasveit var talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin, og þá aðallega Íslendingar. Þannig lýstu íbúar lífinu þar á árum áður í þættinum Um land allt á Stöð 2. Frá Mjóanesi. Bærinn er við austanvert Þingvallavatn.Stöð 2/Einar Árnason. „Það var undantekning ef maður sá útlending og það var ófært allan veturinn. Það var aldrei mokað. Og fyrstu árin okkar hérna þá var aldrei mokað austur á veturna. Þannig að það áttu allir góða jeppa og hjökkuðu,“ sagði Rósa Jónsdóttir, bóndi í Mjóanesi. Það var bara mokað ef opna þurfti leiðina til að sýna tignum gestum Þingvelli. Sveinbjörn Einarsson, bóndi á Heiðarbæ, lýsti því þegar von var á aðalritara Sameinuðu þjóðanna í heimsókn eitt árið. Þá var byrjað að moka með heflum og ýtum. Aðalritarinn lét samt bíða eftir sér en kom þó fyrir rest. Heiðarbær er við vestanvert Þingvallavatn.Stöð 2/Einar Árnason. Sveinbjörn á Heiðarbæ og þau Jóhann og Rósa í Mjóanesi lýsa því einnig hvernig Þingvallavatn var nýtt sem samgönguleið, á bátum á sumrin og, eftir að vatnið lagði á veturna, á skautum og sleðum. Mjóaneshjónin ræddu einnig um veiðina. Kynningarstiklu næsta þáttar, sem er um Grafning, má sjá hér:
Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Grímsnes- og Grafningshreppur Landbúnaður Samgöngur Þingvellir Þjóðgarðar Tengdar fréttir Þingvallasveit lýst sem afdalasveit í alfaraleið "Fyrir einhverjum áratugum þá var Þingvallasveit talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin." 9. febrúar 2020 09:45 Það mun standa Kristrún frá Brúsastöðum á legsteininum Brúsastaðir er sá bær sem næst stendur þjóðgarðinum á Þingvöllum. Rætt er við feðginin Ragnar Jónsson og Kristrúnu Ragnarsdóttur en hún er að taka við búrekstrinum af föður sínum. 14. febrúar 2020 08:01 Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. 14. febrúar 2020 21:15 Bændur í Þingvallasveit vanir því að fá erlenda ferðamenn heim á hlað Bændur í næsta nágrenni þjóðgarðsins á Þingvöllum upplifa það að fá ferðamenn reglulega heim á hlað og sumir þeirra vilja meira að segja tjalda. 10. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Þingvallasveit lýst sem afdalasveit í alfaraleið "Fyrir einhverjum áratugum þá var Þingvallasveit talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin." 9. febrúar 2020 09:45
Það mun standa Kristrún frá Brúsastöðum á legsteininum Brúsastaðir er sá bær sem næst stendur þjóðgarðinum á Þingvöllum. Rætt er við feðginin Ragnar Jónsson og Kristrúnu Ragnarsdóttur en hún er að taka við búrekstrinum af föður sínum. 14. febrúar 2020 08:01
Silungsveiðin úr Þingvallavatni er enn drjúg búbót bænda við vatnið Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur. 14. febrúar 2020 21:15
Bændur í Þingvallasveit vanir því að fá erlenda ferðamenn heim á hlað Bændur í næsta nágrenni þjóðgarðsins á Þingvöllum upplifa það að fá ferðamenn reglulega heim á hlað og sumir þeirra vilja meira að segja tjalda. 10. febrúar 2020 22:15