Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 13:00 Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. Vísir/Vilhelm Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit eignaðist stúlku á Valentínusardaginn. Guðrún Helga sagði sögu sína í viðtali á Vísi á síðasta ári, en áður en hún varð ófrísk af stúlkunni varð hún hætt kominn vegna utanlegsfósturs. Guðrún er orðlaus yfir því að vera loksins komin með stelpuna sína í fangið, en í byrjun meðgöngu var hún óttaslegin vegna fyrri reynslu. „Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt“ skrifar Guðrún við myndina. Eftir að Guðrún fékk utanlegasfóstur þurfti að fjarlægja annan eggjaleiðarann og var hún ekki viss um að geta orðið ófrísk aftur. Það voru því miklar gleðifréttir þegar Guðrún og Steinar kærasti hennar komust að því að þau ættu von á barni. „Þetta var eitthvað sem okkur langaði ótrúlega mikið, sérstaklega eftir að hafa gengið í gegnum allt þetta. Það er svo skrítið að missa eitthvað sem maður átti ekki einu sinni, það er eiginlega ólýsanleg tilfinning. Þetta var eitthvað sem ég vissi ekki hvað mig langaði ótrúlega mikið í, fyrr en ég missti það,“ sagði Guðrún meðal annars í viðtalinu. View this post on Instagram Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) on Feb 16, 2020 at 9:52am PST „Sumt er manni bara ætlað að fara í gegnum og maður lærir ótrúlega mikið á þessu. Það er svo mikið kraftaverk að verða ólétt og að það gangi vel.“Viðtalið við Guðrúnu Helgu má lesa í heild sinni HÉR. Börn og uppeldi Frjósemi Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Sjá meira
Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit eignaðist stúlku á Valentínusardaginn. Guðrún Helga sagði sögu sína í viðtali á Vísi á síðasta ári, en áður en hún varð ófrísk af stúlkunni varð hún hætt kominn vegna utanlegsfósturs. Guðrún er orðlaus yfir því að vera loksins komin með stelpuna sína í fangið, en í byrjun meðgöngu var hún óttaslegin vegna fyrri reynslu. „Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt“ skrifar Guðrún við myndina. Eftir að Guðrún fékk utanlegasfóstur þurfti að fjarlægja annan eggjaleiðarann og var hún ekki viss um að geta orðið ófrísk aftur. Það voru því miklar gleðifréttir þegar Guðrún og Steinar kærasti hennar komust að því að þau ættu von á barni. „Þetta var eitthvað sem okkur langaði ótrúlega mikið, sérstaklega eftir að hafa gengið í gegnum allt þetta. Það er svo skrítið að missa eitthvað sem maður átti ekki einu sinni, það er eiginlega ólýsanleg tilfinning. Þetta var eitthvað sem ég vissi ekki hvað mig langaði ótrúlega mikið í, fyrr en ég missti það,“ sagði Guðrún meðal annars í viðtalinu. View this post on Instagram Fallega hárprúða stelpan okkar kom í heiminn þann 14.febrúar 2020 - Ég er búin að sitja lengi og reyna skrifa upp hinn fullkomna texta sem lýsir því hvernig mér líður eftir að hafa fengið þig loksins til okkar, það eru bara engin orð - þú ert allt A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) on Feb 16, 2020 at 9:52am PST „Sumt er manni bara ætlað að fara í gegnum og maður lærir ótrúlega mikið á þessu. Það er svo mikið kraftaverk að verða ólétt og að það gangi vel.“Viðtalið við Guðrúnu Helgu má lesa í heild sinni HÉR.
Börn og uppeldi Frjósemi Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Sjá meira
„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00