Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 07:00 Klopp svaraði spurningum ítalskra blaðamanna. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Hann segir þó að það gæti komið til greina síðar meir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og hafa ekki tapað leik á leiktíðinni í enska boltanum en þeir mæta Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þar á Liverpool titil að verja. Hann var spurður út í það hvort að hann muni þjálfa á Ítalíu eftir ferilinn: „Ég elska landið ykkar, veðrið og þennan frábæra mat. En til þess að vinna mitt starf þarf ég að kunna tungumálið og ítalskan mín er ekki góð,“ sagði Klopp í samtali við Radio Anch’io Sport. 'To do my job, I will need to know the language and my Italian is not very good' Liverpool boss Jurgen Klopp appears to rule out move to Serie A#LFChttps://t.co/2unqwyhzjP— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 „Ég þyrfti tíma, kannski ár til þess að læra ítölsku og síðan gæti ég hugsað um það en hver veit. Ég mun koma einn daginn þarna í frí en að þjálfa, hver veit?“ Klopp hrósaði svo ítalska stjóranum Ariggo Sacchi mikið og segir að hann hafi haft mikil áhrif á þjálfaraferil hans. Sacchi þjálfaði meðal annars ítalska landsliðið og AC Milan. „Mikilvægasti stjórinn sem ég hef lært eitthvað af er Arrigo eftir það sem hann gerði með Milan. Þessir hlutir höfum við komið fyrir í okkar liði og grunnurinn í öllu því sem ég geri, er það sem Ariggo gerði.“ Leikur Atletico Madrid og Liverpool verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.55. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Hann segir þó að það gæti komið til greina síðar meir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og hafa ekki tapað leik á leiktíðinni í enska boltanum en þeir mæta Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þar á Liverpool titil að verja. Hann var spurður út í það hvort að hann muni þjálfa á Ítalíu eftir ferilinn: „Ég elska landið ykkar, veðrið og þennan frábæra mat. En til þess að vinna mitt starf þarf ég að kunna tungumálið og ítalskan mín er ekki góð,“ sagði Klopp í samtali við Radio Anch’io Sport. 'To do my job, I will need to know the language and my Italian is not very good' Liverpool boss Jurgen Klopp appears to rule out move to Serie A#LFChttps://t.co/2unqwyhzjP— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 „Ég þyrfti tíma, kannski ár til þess að læra ítölsku og síðan gæti ég hugsað um það en hver veit. Ég mun koma einn daginn þarna í frí en að þjálfa, hver veit?“ Klopp hrósaði svo ítalska stjóranum Ariggo Sacchi mikið og segir að hann hafi haft mikil áhrif á þjálfaraferil hans. Sacchi þjálfaði meðal annars ítalska landsliðið og AC Milan. „Mikilvægasti stjórinn sem ég hef lært eitthvað af er Arrigo eftir það sem hann gerði með Milan. Þessir hlutir höfum við komið fyrir í okkar liði og grunnurinn í öllu því sem ég geri, er það sem Ariggo gerði.“ Leikur Atletico Madrid og Liverpool verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.55.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira