Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 11:00 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann sinn eftir sigurinn í Dúbaí. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. Sara Sigmundsdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir eru fulltrúar Íslands í aðalkeppninni. Sara hefur verið á mikilli sigurgöngu og Þuríður Erla náði níunda sætinu á síðustu heimsleikum. Það eru engir smáaurar í boði fyrir þá keppendur sem vinna Wodapalooza CrossFit mótið en mótshaldarar hafa nú gefið það út. Sá sem vinnur fær 50 þúsund Bandaríkjadali í sinn hlut eða 6,4 milljónir íslenskra króna. Annað sætið gefur 30 þúsund dali eða 3,8 milljónir og fyrir þriðja sætið eru gefnar 20 þúsund dalir eða tæpar 2,6 milljónir. Það er gefið verðlaunafé alveg niður í tíunda sætið sem hefur þúsund dollara eða 128 þúsund krónur íslenskar. Keppendur geta einnig unnið sér inn meiri pening því það er boðið upp 2020 Bandaríkjadali fyrir sigur í hverri grein eða rúmlega 258 þúsund íslenskar krónur. Hér fyrir neðan má sjá meira um verðlaunaféð. View this post on Instagram What's on the line for the athletes taking the competition floor in TWO DAYS?! Here's a refresher on how we're adding to the WZA Experience and offering more cash prizes than ever before! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 18, 2020 at 1:00pm PST Sara Sigmundsdóttir hefur unnið síðustu mót sem hún hefur tekið þátt í en það hefur Ástralinn Tia-Clair Toomey gert líka. Tia-Clair Toomey vann Wodapalooza mótið í fyrra en Sara endaði þá í þriðja sætinu. Það má búast við því að þær tvær keppi um efsta sætið á Wodapalooza CrossFit mótinu en auðvitað eru fleiri frábærar CrossFit konur að keppa í Miami. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir verða báðar á svæðinu þótt að þær séu ekki að keppa á mótinu að þessu sinni. Katrín Tanja vann Wodapalooza árið 2018. Mótið hefst á morgun fimmtudag. CrossFit Tengdar fréttir Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. 14. febrúar 2020 10:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Sjá meira
Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. Sara Sigmundsdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir eru fulltrúar Íslands í aðalkeppninni. Sara hefur verið á mikilli sigurgöngu og Þuríður Erla náði níunda sætinu á síðustu heimsleikum. Það eru engir smáaurar í boði fyrir þá keppendur sem vinna Wodapalooza CrossFit mótið en mótshaldarar hafa nú gefið það út. Sá sem vinnur fær 50 þúsund Bandaríkjadali í sinn hlut eða 6,4 milljónir íslenskra króna. Annað sætið gefur 30 þúsund dali eða 3,8 milljónir og fyrir þriðja sætið eru gefnar 20 þúsund dalir eða tæpar 2,6 milljónir. Það er gefið verðlaunafé alveg niður í tíunda sætið sem hefur þúsund dollara eða 128 þúsund krónur íslenskar. Keppendur geta einnig unnið sér inn meiri pening því það er boðið upp 2020 Bandaríkjadali fyrir sigur í hverri grein eða rúmlega 258 þúsund íslenskar krónur. Hér fyrir neðan má sjá meira um verðlaunaféð. View this post on Instagram What's on the line for the athletes taking the competition floor in TWO DAYS?! Here's a refresher on how we're adding to the WZA Experience and offering more cash prizes than ever before! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 18, 2020 at 1:00pm PST Sara Sigmundsdóttir hefur unnið síðustu mót sem hún hefur tekið þátt í en það hefur Ástralinn Tia-Clair Toomey gert líka. Tia-Clair Toomey vann Wodapalooza mótið í fyrra en Sara endaði þá í þriðja sætinu. Það má búast við því að þær tvær keppi um efsta sætið á Wodapalooza CrossFit mótinu en auðvitað eru fleiri frábærar CrossFit konur að keppa í Miami. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir verða báðar á svæðinu þótt að þær séu ekki að keppa á mótinu að þessu sinni. Katrín Tanja vann Wodapalooza árið 2018. Mótið hefst á morgun fimmtudag.
CrossFit Tengdar fréttir Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. 14. febrúar 2020 10:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Sjá meira
Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. 14. febrúar 2020 10:00
Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00
Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30
Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30