Andri um Ofurskálina: San Francisco 49ers eru eins og Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 19:15 Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. Eins og venjulega verður Stöð 2 Sport með myndarlega dagskrá í kringum leik kvöldsins. Útsendingin hefst klukkan 22.00 og mun Andri Ólafsson stýra umræðum. Andri ræddi leik kvöldsins við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegt því þetta eru tvö langbestu liðin sem eru að fara mætast,“ sagði Andri. „Þau eru með ólíkan leikstíl. Þú ert annars vegar með langbesta liðið sem er jafnt og bæði gott í vörn og sókn. Svo ertu með besta leikmanninn í hinu liðinu. Þa verður gaman að sjá hvort verður ofan á.“ Ofurskálin á síðustu leiktíð var ekki afskaplega spennandi en Andri vonast eftir að það verði spenna í nótt. „Ég er alveg viss um að þetta verði spennandi. Veðbankarnir spá jöfnum leik. Þeir spá miklum stigum. Það sé erfitt að sjá hvort liðið vinnur. Ég er viss um að þetta verði meira spennandi.“ „Fyrir hlutlausa áhorfendur verður skemmtilegt að fylgjast með leikstjórnandanum í Kansas City Chiefs sem heitir Patrick Mahomes. Hann er vel þekktur í Mosfellsbæ því konan hans var að spila fótbolta með Aftureldingu.“ „Hann er besti leikstjórnandi deildarinnar. Hann er að breyta leiknum að mörgu leyti og talinn vera arftaki Tom Brady.“ „Svo ertu með San Francisco 49ers sem margir myndu segja að væri eins og Liverpool. Þetta var lið sem var mjög stórt og vinsælt í kringum 1980. Vann marga titla þá en hafa verið mjög lélegir síðan.“ „Þeir eru að koma til baka núna með mjög marga skemmtilega leikmenn. Það er engin ein stjarna sem sker sig úr. Þetta er jafnt lið með marga góða leikmenn.“ Allt viðtalið við Andra má sjá hér að ofan þar sem hann fer nánar yfir leik kvöldsins. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. Eins og venjulega verður Stöð 2 Sport með myndarlega dagskrá í kringum leik kvöldsins. Útsendingin hefst klukkan 22.00 og mun Andri Ólafsson stýra umræðum. Andri ræddi leik kvöldsins við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegt því þetta eru tvö langbestu liðin sem eru að fara mætast,“ sagði Andri. „Þau eru með ólíkan leikstíl. Þú ert annars vegar með langbesta liðið sem er jafnt og bæði gott í vörn og sókn. Svo ertu með besta leikmanninn í hinu liðinu. Þa verður gaman að sjá hvort verður ofan á.“ Ofurskálin á síðustu leiktíð var ekki afskaplega spennandi en Andri vonast eftir að það verði spenna í nótt. „Ég er alveg viss um að þetta verði spennandi. Veðbankarnir spá jöfnum leik. Þeir spá miklum stigum. Það sé erfitt að sjá hvort liðið vinnur. Ég er viss um að þetta verði meira spennandi.“ „Fyrir hlutlausa áhorfendur verður skemmtilegt að fylgjast með leikstjórnandanum í Kansas City Chiefs sem heitir Patrick Mahomes. Hann er vel þekktur í Mosfellsbæ því konan hans var að spila fótbolta með Aftureldingu.“ „Hann er besti leikstjórnandi deildarinnar. Hann er að breyta leiknum að mörgu leyti og talinn vera arftaki Tom Brady.“ „Svo ertu með San Francisco 49ers sem margir myndu segja að væri eins og Liverpool. Þetta var lið sem var mjög stórt og vinsælt í kringum 1980. Vann marga titla þá en hafa verið mjög lélegir síðan.“ „Þeir eru að koma til baka núna með mjög marga skemmtilega leikmenn. Það er engin ein stjarna sem sker sig úr. Þetta er jafnt lið með marga góða leikmenn.“ Allt viðtalið við Andra má sjá hér að ofan þar sem hann fer nánar yfir leik kvöldsins.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00
Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00
Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00
Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti