Andri um Ofurskálina: San Francisco 49ers eru eins og Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 19:15 Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. Eins og venjulega verður Stöð 2 Sport með myndarlega dagskrá í kringum leik kvöldsins. Útsendingin hefst klukkan 22.00 og mun Andri Ólafsson stýra umræðum. Andri ræddi leik kvöldsins við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegt því þetta eru tvö langbestu liðin sem eru að fara mætast,“ sagði Andri. „Þau eru með ólíkan leikstíl. Þú ert annars vegar með langbesta liðið sem er jafnt og bæði gott í vörn og sókn. Svo ertu með besta leikmanninn í hinu liðinu. Þa verður gaman að sjá hvort verður ofan á.“ Ofurskálin á síðustu leiktíð var ekki afskaplega spennandi en Andri vonast eftir að það verði spenna í nótt. „Ég er alveg viss um að þetta verði spennandi. Veðbankarnir spá jöfnum leik. Þeir spá miklum stigum. Það sé erfitt að sjá hvort liðið vinnur. Ég er viss um að þetta verði meira spennandi.“ „Fyrir hlutlausa áhorfendur verður skemmtilegt að fylgjast með leikstjórnandanum í Kansas City Chiefs sem heitir Patrick Mahomes. Hann er vel þekktur í Mosfellsbæ því konan hans var að spila fótbolta með Aftureldingu.“ „Hann er besti leikstjórnandi deildarinnar. Hann er að breyta leiknum að mörgu leyti og talinn vera arftaki Tom Brady.“ „Svo ertu með San Francisco 49ers sem margir myndu segja að væri eins og Liverpool. Þetta var lið sem var mjög stórt og vinsælt í kringum 1980. Vann marga titla þá en hafa verið mjög lélegir síðan.“ „Þeir eru að koma til baka núna með mjög marga skemmtilega leikmenn. Það er engin ein stjarna sem sker sig úr. Þetta er jafnt lið með marga góða leikmenn.“ Allt viðtalið við Andra má sjá hér að ofan þar sem hann fer nánar yfir leik kvöldsins. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. Eins og venjulega verður Stöð 2 Sport með myndarlega dagskrá í kringum leik kvöldsins. Útsendingin hefst klukkan 22.00 og mun Andri Ólafsson stýra umræðum. Andri ræddi leik kvöldsins við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegt því þetta eru tvö langbestu liðin sem eru að fara mætast,“ sagði Andri. „Þau eru með ólíkan leikstíl. Þú ert annars vegar með langbesta liðið sem er jafnt og bæði gott í vörn og sókn. Svo ertu með besta leikmanninn í hinu liðinu. Þa verður gaman að sjá hvort verður ofan á.“ Ofurskálin á síðustu leiktíð var ekki afskaplega spennandi en Andri vonast eftir að það verði spenna í nótt. „Ég er alveg viss um að þetta verði spennandi. Veðbankarnir spá jöfnum leik. Þeir spá miklum stigum. Það sé erfitt að sjá hvort liðið vinnur. Ég er viss um að þetta verði meira spennandi.“ „Fyrir hlutlausa áhorfendur verður skemmtilegt að fylgjast með leikstjórnandanum í Kansas City Chiefs sem heitir Patrick Mahomes. Hann er vel þekktur í Mosfellsbæ því konan hans var að spila fótbolta með Aftureldingu.“ „Hann er besti leikstjórnandi deildarinnar. Hann er að breyta leiknum að mörgu leyti og talinn vera arftaki Tom Brady.“ „Svo ertu með San Francisco 49ers sem margir myndu segja að væri eins og Liverpool. Þetta var lið sem var mjög stórt og vinsælt í kringum 1980. Vann marga titla þá en hafa verið mjög lélegir síðan.“ „Þeir eru að koma til baka núna með mjög marga skemmtilega leikmenn. Það er engin ein stjarna sem sker sig úr. Þetta er jafnt lið með marga góða leikmenn.“ Allt viðtalið við Andra má sjá hér að ofan þar sem hann fer nánar yfir leik kvöldsins.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00
Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00
Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00
Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00