11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 10:00 Jennifer Lopez og Emme á sviðinu í nótt. Getty/Jeff Kravitz Eins og kom fram fyrr í dag hér á Vísi virðist almenningur almennt ánægður með frammistöðu Shakiru og Jennifer Lopez í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í nótt. Söngkonurnar fengu til sín nokkra óvænta gesti á svið, þar á meðal var Emme Maribel Muñiz, 11 ára dóttir Jennifer Lopez og Mark Anthony. Emme kom fram í sérstakri útgáfu af Let’s Get Loud umkringd hóp af ungu fólki. Söngdívurnar tóku nokkur af sínum þekktustu lögum á sýningunni í nótt og sýningin endaði svo á mjaðmahnykkjum og flugeldum. Emma stígur á svið á mínútu 11:38 í myndbandinu hér fyrir neðan. Mark Anthony, fyrrverandi eiginmaður Lopez og faðir Emmu, fylgdist stoltur með og deildi mynd af atriðinu á Twitter. Tvíburabróðir Emmu var einnig á meðal áhorfenda. Alex Rodriguez unnusti Lopez mætti á leikinn ásamt börnum sínum tveimur. Emme Daddy is so proud of you. You are my and I am forever yours. pic.twitter.com/GLhmZOneBv— Marc Anthony (@MarcAnthony) February 3, 2020 Nokkrar stjörnur hafa líka hrósað Emmu, meðal annars Kim Kardashian West og Padma Lakshmi. JLo’s daughter Emme and Shakira on the drums!! #HalftimeShowpic.twitter.com/PQpMjR3PJb— Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) February 3, 2020 Can we talk about how amazing @JLo’s daughter Emme sang and on such a huge stage like the Super Bowl— Kim Kardashian West (@KimKardashian) February 3, 2020 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Emma kemur fram með móður sinni en Lopez hefur fengið hana á svið með sér, til dæmis í laginu Limitless og einnig birt myndbönd á samfélagsmiðlum af henni að syngja. OMG! @JLo’s daughter, Emme sings really good. Here she sings @aliciakeys’s If I Ain't Got You. I’m a fan already. pic.twitter.com/6tZz6jOifM— Patreeya (@Patreeya_4) May 11, 2019 Lopez birti tvær fallegar myndir af dóttur sinni á meðan æfingaferlinu stóð en lét þó ekki vita að Emme myndi taka þátt í sýningunni í hálfleik Ofurskálarinnar. Emme er einungis 11 ára og á eflaust framtíðina fyrir sér í söngnum eins og foreldrarnir. View this post on Instagram Break from rehearsal for homework and snuggle time... A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 15, 2020 at 9:13am PST View this post on Instagram I love when Lulu visits me at rehearsals.... #rehearsalbelike 5 DAYS!!!! A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 28, 2020 at 10:53am PST Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag hér á Vísi virðist almenningur almennt ánægður með frammistöðu Shakiru og Jennifer Lopez í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í nótt. Söngkonurnar fengu til sín nokkra óvænta gesti á svið, þar á meðal var Emme Maribel Muñiz, 11 ára dóttir Jennifer Lopez og Mark Anthony. Emme kom fram í sérstakri útgáfu af Let’s Get Loud umkringd hóp af ungu fólki. Söngdívurnar tóku nokkur af sínum þekktustu lögum á sýningunni í nótt og sýningin endaði svo á mjaðmahnykkjum og flugeldum. Emma stígur á svið á mínútu 11:38 í myndbandinu hér fyrir neðan. Mark Anthony, fyrrverandi eiginmaður Lopez og faðir Emmu, fylgdist stoltur með og deildi mynd af atriðinu á Twitter. Tvíburabróðir Emmu var einnig á meðal áhorfenda. Alex Rodriguez unnusti Lopez mætti á leikinn ásamt börnum sínum tveimur. Emme Daddy is so proud of you. You are my and I am forever yours. pic.twitter.com/GLhmZOneBv— Marc Anthony (@MarcAnthony) February 3, 2020 Nokkrar stjörnur hafa líka hrósað Emmu, meðal annars Kim Kardashian West og Padma Lakshmi. JLo’s daughter Emme and Shakira on the drums!! #HalftimeShowpic.twitter.com/PQpMjR3PJb— Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) February 3, 2020 Can we talk about how amazing @JLo’s daughter Emme sang and on such a huge stage like the Super Bowl— Kim Kardashian West (@KimKardashian) February 3, 2020 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Emma kemur fram með móður sinni en Lopez hefur fengið hana á svið með sér, til dæmis í laginu Limitless og einnig birt myndbönd á samfélagsmiðlum af henni að syngja. OMG! @JLo’s daughter, Emme sings really good. Here she sings @aliciakeys’s If I Ain't Got You. I’m a fan already. pic.twitter.com/6tZz6jOifM— Patreeya (@Patreeya_4) May 11, 2019 Lopez birti tvær fallegar myndir af dóttur sinni á meðan æfingaferlinu stóð en lét þó ekki vita að Emme myndi taka þátt í sýningunni í hálfleik Ofurskálarinnar. Emme er einungis 11 ára og á eflaust framtíðina fyrir sér í söngnum eins og foreldrarnir. View this post on Instagram Break from rehearsal for homework and snuggle time... A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 15, 2020 at 9:13am PST View this post on Instagram I love when Lulu visits me at rehearsals.... #rehearsalbelike 5 DAYS!!!! A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 28, 2020 at 10:53am PST
Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16