Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 17:37 Hér sést hvernig vélin hefur sveimað yfir Madríd. Boeing 767-300 vél kanadíska flugfélagsins Air Canada nauðlenti heilu á höldnu á Barajas-flugvelli í Madríd laust eftir klukkan 19 í kvöld að staðartíma, eða skömmu eftir klukkan 18 að íslenskum tíma. Vélin, sem var á leið frá Madríd til Toronto, tók á loft í dag klukkan 14:30 að spænskum tíma. Um hálftíma eftir flugtak komu í ljós vandræði með vélarbúnað og óskaði flugstjóri vélarinnar þá eftir því að fá að koma aftur inn til Madríd til nauðlendingar. Flugvélin var hins vegar full af eldsneyti sem þurfti að brenna áður en hægt var að lenda vélinni. Hún sveimaði því yfir Madríd í nokkra klukkutíma áður en hún lenti skömmu eftir klukkan sjö. Eitt af tíu dekkjum vélarinnar eyðilagðist við flugtak, sprakk að því er virðist, auk þess sem upp komu vandamál með vinstri hreyfil vélarinnar. Alls voru 128 farþegar um borð. Að því er fram kemur á vef spænska dagblaðsins El País hélt flugstjórinn farþegum vel upplýstum á meðan sveimað var um yfir Madríd. Þá fullvissaði hann þá um að ekkert vandamál yrði að lenda þar sem það vantaði ekki fleiri hjól undir vélina en eitt.Fréttin var uppfærð klukkan 18:32. We’ve seen visual confirmation that #AC837 has touched down safely in Madrid. We’re continuing to resolve the issue affecting some user’s access to our services. We apologize for the inconvenience and appreciate your patience.— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020 An Air Canada 767-300 bound for Toronto has been circling its departure airport in Madrid for more than 2 hours, burning fuel as it prepares to land again. The pilot has reportedly told passengers there is a mechanical issue. AC837 is said to have 130 people on board. pic.twitter.com/QM6p8razud— CBC News Alerts (@CBCAlerts) February 3, 2020 Flight #AC837 has been holding for more than 3 hours in order to reduce landing weight. According to @ENAIRE to aircraft plan to land at Madrid Barajas Airport around 19:30 local timehttps://t.co/d1lAaHTqNzpic.twitter.com/0j0rDaiP9o— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020 Fréttir af flugi Kanada Spánn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Boeing 767-300 vél kanadíska flugfélagsins Air Canada nauðlenti heilu á höldnu á Barajas-flugvelli í Madríd laust eftir klukkan 19 í kvöld að staðartíma, eða skömmu eftir klukkan 18 að íslenskum tíma. Vélin, sem var á leið frá Madríd til Toronto, tók á loft í dag klukkan 14:30 að spænskum tíma. Um hálftíma eftir flugtak komu í ljós vandræði með vélarbúnað og óskaði flugstjóri vélarinnar þá eftir því að fá að koma aftur inn til Madríd til nauðlendingar. Flugvélin var hins vegar full af eldsneyti sem þurfti að brenna áður en hægt var að lenda vélinni. Hún sveimaði því yfir Madríd í nokkra klukkutíma áður en hún lenti skömmu eftir klukkan sjö. Eitt af tíu dekkjum vélarinnar eyðilagðist við flugtak, sprakk að því er virðist, auk þess sem upp komu vandamál með vinstri hreyfil vélarinnar. Alls voru 128 farþegar um borð. Að því er fram kemur á vef spænska dagblaðsins El País hélt flugstjórinn farþegum vel upplýstum á meðan sveimað var um yfir Madríd. Þá fullvissaði hann þá um að ekkert vandamál yrði að lenda þar sem það vantaði ekki fleiri hjól undir vélina en eitt.Fréttin var uppfærð klukkan 18:32. We’ve seen visual confirmation that #AC837 has touched down safely in Madrid. We’re continuing to resolve the issue affecting some user’s access to our services. We apologize for the inconvenience and appreciate your patience.— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020 An Air Canada 767-300 bound for Toronto has been circling its departure airport in Madrid for more than 2 hours, burning fuel as it prepares to land again. The pilot has reportedly told passengers there is a mechanical issue. AC837 is said to have 130 people on board. pic.twitter.com/QM6p8razud— CBC News Alerts (@CBCAlerts) February 3, 2020 Flight #AC837 has been holding for more than 3 hours in order to reduce landing weight. According to @ENAIRE to aircraft plan to land at Madrid Barajas Airport around 19:30 local timehttps://t.co/d1lAaHTqNzpic.twitter.com/0j0rDaiP9o— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020
Fréttir af flugi Kanada Spánn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira