Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 20:00 Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. Kærasta Mahomes, sem leikur með Kansas City Chiefs, lék með Aftureldingu í Inkasso-deild kvenna sumarið 2017. Mahomes bjó þar af leiðandi um tíma á Íslandi. Hann fór á kostum í nótt en Sigurbjartur ræddi komu Mahomes til landsins í Reykjavík síðdegis í dag. Sigurbjartur er formaður meistaraflokksráð kvenna hjá Aftureldingu. „Þegar ég er að sækja leikmanninn á flugvellinum birtist þessi stóri og stæðilegi maður. Djúpraddaður og kynnir sig. Við bjuggumst ekki við honum með svo þetta var skemmtileg viðbót,“ sagði Sigurbjartur og hélt áfram: „Það reyndist erfitt að hýsa hann. Hann var of stór fyrir rúmin svo hann þurfti að sofa í sófanum.“ Sigurbjartur kannaðist ekki við Mahomes úr NFL-boltanum er unnusta hans lék hér á landi. „Í rauninni ekki. Hann er að koma úr háskólaboltanum og spilaði með Texas Tech. Hann var nýbúinn að vera valinn í nýliðavalinu til Kansans Chiefs. Ég hélt að þetta væri ungur strákur sem myndi ekkert spila mikið á næstunni en sagan er önnur.“ Mosfellingurinn bætti við að það hafi margt vatn runnið til sjávar síðan þau bjuggu hér á landi sumarið 2017. „Hann ferðast nú í einkaflugvél og það er því aðeins öðruvísi en þegar hann var hér. Þá fékk hann lánaðan bíl til að komast á milli staða. Þetta er búið að breytast ansi mikið á þremur árum.“ Allt viðtalið má heyra hér að ofan. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3. febrúar 2020 14:30 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Maturinn á Super Bowl: Metnaðurinn nær nýjum hæðum Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. 3. febrúar 2020 10:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Sjá meira
Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. Kærasta Mahomes, sem leikur með Kansas City Chiefs, lék með Aftureldingu í Inkasso-deild kvenna sumarið 2017. Mahomes bjó þar af leiðandi um tíma á Íslandi. Hann fór á kostum í nótt en Sigurbjartur ræddi komu Mahomes til landsins í Reykjavík síðdegis í dag. Sigurbjartur er formaður meistaraflokksráð kvenna hjá Aftureldingu. „Þegar ég er að sækja leikmanninn á flugvellinum birtist þessi stóri og stæðilegi maður. Djúpraddaður og kynnir sig. Við bjuggumst ekki við honum með svo þetta var skemmtileg viðbót,“ sagði Sigurbjartur og hélt áfram: „Það reyndist erfitt að hýsa hann. Hann var of stór fyrir rúmin svo hann þurfti að sofa í sófanum.“ Sigurbjartur kannaðist ekki við Mahomes úr NFL-boltanum er unnusta hans lék hér á landi. „Í rauninni ekki. Hann er að koma úr háskólaboltanum og spilaði með Texas Tech. Hann var nýbúinn að vera valinn í nýliðavalinu til Kansans Chiefs. Ég hélt að þetta væri ungur strákur sem myndi ekkert spila mikið á næstunni en sagan er önnur.“ Mosfellingurinn bætti við að það hafi margt vatn runnið til sjávar síðan þau bjuggu hér á landi sumarið 2017. „Hann ferðast nú í einkaflugvél og það er því aðeins öðruvísi en þegar hann var hér. Þá fékk hann lánaðan bíl til að komast á milli staða. Þetta er búið að breytast ansi mikið á þremur árum.“ Allt viðtalið má heyra hér að ofan.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3. febrúar 2020 14:30 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Maturinn á Super Bowl: Metnaðurinn nær nýjum hæðum Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. 3. febrúar 2020 10:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Sjá meira
„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3. febrúar 2020 14:30
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16
Maturinn á Super Bowl: Metnaðurinn nær nýjum hæðum Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. 3. febrúar 2020 10:15