Olíuverð lækkaði töluvert á mörkuðum Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2020 07:07 Einna mest hefur lækkunin verið síðustu tvær vikurnar. Getty Olíuverð á heimsmörkuðum lækkaði töluvert á mörkuðum í gær og hefur ekki verið lægra í heilt ár en lækkunin er rakin til Wuhan-kórónuveirunnar svokölluðu og ótta manna um að veikin muni hægja á hagvextinum í Kína, fjölmennasta landi heims. Einna mest hefur lækkunin verið síðustu tvær vikurnar og Wall Street Journal greinir frá því að þessi minnkandi eftirspurn í Kína gæti leitt til þess að Sádi-Arabar dragi úr framleiðslu sinni um allt að milljón tunnur á dag til að reyna að halda verði uppi. Á Íslandi hefur lækkunin á bensínverði til almennings á sama tíma, það er að segja frá 20. janúar, numið tæpum fjórum krónum hjá flestum söluaðilum en minna hjá sjálfsafgreiðslustöðvum. Bensín og olía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Olíuverð á heimsmörkuðum lækkaði töluvert á mörkuðum í gær og hefur ekki verið lægra í heilt ár en lækkunin er rakin til Wuhan-kórónuveirunnar svokölluðu og ótta manna um að veikin muni hægja á hagvextinum í Kína, fjölmennasta landi heims. Einna mest hefur lækkunin verið síðustu tvær vikurnar og Wall Street Journal greinir frá því að þessi minnkandi eftirspurn í Kína gæti leitt til þess að Sádi-Arabar dragi úr framleiðslu sinni um allt að milljón tunnur á dag til að reyna að halda verði uppi. Á Íslandi hefur lækkunin á bensínverði til almennings á sama tíma, það er að segja frá 20. janúar, numið tæpum fjórum krónum hjá flestum söluaðilum en minna hjá sjálfsafgreiðslustöðvum.
Bensín og olía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira