Ætlaði að verða skurðlæknir eða poppstjarna og færir eiginmanninum alltaf kaffi í rúmið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 10:30 Katrín Jakobsdóttir bauð Sindra Sindrasyni í kaffi einn morguninn á heimili sínu í Vesturbænum. Hvernig fer morguninn af stað hjá forsætisráðherra? Er hún morgunmanneskja? hvað fær hún sér áður en hún fer af stað? og hvort þeirra færir hinu kaffi í rúmið? Í Íslandi í dag bankaði Sindri Sindrason við upp á hjá Katrínu Jakobsdóttur klukkan átta að morgni og fékk hann að vita allt um málið. „Ég myndi ekki segja að ég sé morgunmanneskja en núna er eitthvað að gerast í líkamanum, ég er að verða miðaldra og vakna fyrr og sofna fyrr,“ segir Katrín en fjölskyldan fær sér alltaf hafragraut saman á morgnanna, allir nema eiginmaður hennar. „Þetta er óvenjulegur morgun en venjulega geri ég kaffi og fer með bolla inn til mannsins míns og vek hann við það, sem er algjör lúxus. Hann kemur kannski með kaffibolla inn til mín þegar ég á afmæli,“ segir Katrín sem er gift Gunnar Erni Sigvaldasyni. Saman eiga þau þrjá drengi. Katrín segist vera gömul sál, elskar allt sem er í 60´s og er heimili hennar í þeim stíl, hún er listræn, elskar tónlist, góðar bækur og að vera með skemmtilegu fólki. Hún segist vera ströng mamma. „Það er takmarkanir á tölvuleikjum, búa um rúmin sín, mæta í kvöldmat og taka þátt í því sem við erum að gera sem fjölskylda. Ég reyni að mæta alltaf í kvöldmat og reyni að forgangsraða því eins og ég get. Yngsti sonur okkar er frekar málglaður. Hann er alltaf að segja öllum allt frá fjölskyldulífinu og ég er alltaf bara, hættu að tala. Eitt af því sem hann er að segja öllum er ég verði svolítið mikið reið og það sé svolítið erfitt en pabbi hans verði meira svona pirraður í lengri tíma. Og við stöndum bara og hugsum, ætlar barnið ekki að fara þegja. Hann er svona glaðlyndur og er svona í beinni útsendingu, þessi drengur,“ segir Katrín en hún ætlaði á yngri árum að verða skurðlæknir en til vara poppstjarna. Hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi. Ísland í dag Vinstri græn Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira
Hvernig fer morguninn af stað hjá forsætisráðherra? Er hún morgunmanneskja? hvað fær hún sér áður en hún fer af stað? og hvort þeirra færir hinu kaffi í rúmið? Í Íslandi í dag bankaði Sindri Sindrason við upp á hjá Katrínu Jakobsdóttur klukkan átta að morgni og fékk hann að vita allt um málið. „Ég myndi ekki segja að ég sé morgunmanneskja en núna er eitthvað að gerast í líkamanum, ég er að verða miðaldra og vakna fyrr og sofna fyrr,“ segir Katrín en fjölskyldan fær sér alltaf hafragraut saman á morgnanna, allir nema eiginmaður hennar. „Þetta er óvenjulegur morgun en venjulega geri ég kaffi og fer með bolla inn til mannsins míns og vek hann við það, sem er algjör lúxus. Hann kemur kannski með kaffibolla inn til mín þegar ég á afmæli,“ segir Katrín sem er gift Gunnar Erni Sigvaldasyni. Saman eiga þau þrjá drengi. Katrín segist vera gömul sál, elskar allt sem er í 60´s og er heimili hennar í þeim stíl, hún er listræn, elskar tónlist, góðar bækur og að vera með skemmtilegu fólki. Hún segist vera ströng mamma. „Það er takmarkanir á tölvuleikjum, búa um rúmin sín, mæta í kvöldmat og taka þátt í því sem við erum að gera sem fjölskylda. Ég reyni að mæta alltaf í kvöldmat og reyni að forgangsraða því eins og ég get. Yngsti sonur okkar er frekar málglaður. Hann er alltaf að segja öllum allt frá fjölskyldulífinu og ég er alltaf bara, hættu að tala. Eitt af því sem hann er að segja öllum er ég verði svolítið mikið reið og það sé svolítið erfitt en pabbi hans verði meira svona pirraður í lengri tíma. Og við stöndum bara og hugsum, ætlar barnið ekki að fara þegja. Hann er svona glaðlyndur og er svona í beinni útsendingu, þessi drengur,“ segir Katrín en hún ætlaði á yngri árum að verða skurðlæknir en til vara poppstjarna. Hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi.
Ísland í dag Vinstri græn Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira