Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 14:30 Edinson Cavani, framherji PSG. vísir/getty Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Þessi 32 ára framherji rennur út af samningi sínum hjá PSG í sumar og var hann þar af leiðandi orðaður við brottför frá PSG í janúarglugganum. Chelsea og United voru meðal þeirra liða sem voru orðuð við Cavani en Inter Miami, lið David Beckham í MLS-deildinni, var einnig nefnt til sögunnar. „Edinson vildi ekki peninganna því ef hann væri bara að hugsa um þá, þá hefði hann farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami sem buðu honum stór tilboð,“ sagði Berta Gomez, móðir framherjans, við AS. Edinson Cavani's mother on the player wanting to join Atletico Madrid: "Edinson didn't want money to be the reason, because if it was about money, he would have gone to Manchester United, Chelsea or Inter Miami." pic.twitter.com/kkRhKQUg9u— Oddschanger (@Oddschanger) February 5, 2020 Atletico Madrid var nálægt því að fá Cavani í janúar en það gekk ekki upp. Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, vandaði ekki Cavani kveðjurnar og kallaði hann gráðugan. „Það er ekki útilokað að Edinson fari til Atletico Madrid í sumar ef forsetinn dregur til baka orð sín. Við skiljum ekki afhverju hann sagði svona bull. Þetta særði okkur mikið.“ „Hann ætti að segja hver ástæðan var fyrir því að hann fór ekki til Atletico. Það var í fyrsta lagi því PSG vildi ekki láta hann fara og í öðru lagi lagði Atletico aldrei fram þá upphæð sem Atletico vildi.“ „Sonur minn gerði allt til þess að komast til Atletico. Hann setti pressu á PSG með því að spila ekki og sagði við bróðir sinn að hann væri tilbúinn að lækka sig í launum,“ sagði mamma. “Edinson did not want money to be a problem” The @PSG_English striker's mother has opened up on his failed move away from the French club in January! #PSG#Cavani#MUFC#Chelsea#Atletihttps://t.co/1SR8Ss813S— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 5, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Þessi 32 ára framherji rennur út af samningi sínum hjá PSG í sumar og var hann þar af leiðandi orðaður við brottför frá PSG í janúarglugganum. Chelsea og United voru meðal þeirra liða sem voru orðuð við Cavani en Inter Miami, lið David Beckham í MLS-deildinni, var einnig nefnt til sögunnar. „Edinson vildi ekki peninganna því ef hann væri bara að hugsa um þá, þá hefði hann farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami sem buðu honum stór tilboð,“ sagði Berta Gomez, móðir framherjans, við AS. Edinson Cavani's mother on the player wanting to join Atletico Madrid: "Edinson didn't want money to be the reason, because if it was about money, he would have gone to Manchester United, Chelsea or Inter Miami." pic.twitter.com/kkRhKQUg9u— Oddschanger (@Oddschanger) February 5, 2020 Atletico Madrid var nálægt því að fá Cavani í janúar en það gekk ekki upp. Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, vandaði ekki Cavani kveðjurnar og kallaði hann gráðugan. „Það er ekki útilokað að Edinson fari til Atletico Madrid í sumar ef forsetinn dregur til baka orð sín. Við skiljum ekki afhverju hann sagði svona bull. Þetta særði okkur mikið.“ „Hann ætti að segja hver ástæðan var fyrir því að hann fór ekki til Atletico. Það var í fyrsta lagi því PSG vildi ekki láta hann fara og í öðru lagi lagði Atletico aldrei fram þá upphæð sem Atletico vildi.“ „Sonur minn gerði allt til þess að komast til Atletico. Hann setti pressu á PSG með því að spila ekki og sagði við bróðir sinn að hann væri tilbúinn að lækka sig í launum,“ sagði mamma. “Edinson did not want money to be a problem” The @PSG_English striker's mother has opened up on his failed move away from the French club in January! #PSG#Cavani#MUFC#Chelsea#Atletihttps://t.co/1SR8Ss813S— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 5, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira