Tengdasonurinn með tilþrif á titilhátíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 13:00 Patrick Mahomes er orðin ein allra stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Hann mætti með skíðagleraugu í skrúðgönguna. Getty/ David Eulitt Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. Super Bowl leikurinn fór fram á sunnudaginn en leikmenn Kansas City Chiefs er hvergi nærri hættir því að fagna sigrinum. Það var mikið gaman og mikið stuð hjá leikmönnum og stuðningsmönnum NFL-meistaranna í gær þegar liðið fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að fara í hefðbundna skrúðgöngu meistara niður í miðbæ Kansas City. Patrick Mahomes and the Chiefs sure know how to celebrate ?? https://t.co/aJnB7oyHv7— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Það var reyndar mjög kalt enda hitinn undir frostmarki en það kom þó ekki í veg fyrir að fólk fjölmennti til að sjá hetjurnar sínar. Auðvitað voru allra augu á Patrick Mahomes, stærstu hetju liðsins, og mikilvægasta leikmanni úrslitaleiksins. Hann olli engum vonbrigðum og bauð meðal annars upp á þessi tilþrif hér fyrir neðan. Patrick Mahomes is the greatest of all time now those are the rules (via @CurtainsB) pic.twitter.com/DslNfmMHva— Yahoo Sports (@YahooSports) February 5, 2020 Patrick Mahomes greip þarna bjórdós með annarri hendi eins og ekkert væri sjálfsagðara og var síðan ekki lengi að afgreiða hana við mikinn fögnuð allra í kring. Dósin kom örugglega langt að og margir hefðu ekki gripið hana, hvað þá með jafn fagmannlegum hætti og tengdasonur Mosfellsbæjar eins og við Íslendingar leyfum okkur að kalla hann. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3. febrúar 2020 14:30 Úr blokkaríbúð í Mosfellsbæ yfir í þessa villu í Kansas Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 5. febrúar 2020 11:30 Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. Super Bowl leikurinn fór fram á sunnudaginn en leikmenn Kansas City Chiefs er hvergi nærri hættir því að fagna sigrinum. Það var mikið gaman og mikið stuð hjá leikmönnum og stuðningsmönnum NFL-meistaranna í gær þegar liðið fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að fara í hefðbundna skrúðgöngu meistara niður í miðbæ Kansas City. Patrick Mahomes and the Chiefs sure know how to celebrate ?? https://t.co/aJnB7oyHv7— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Það var reyndar mjög kalt enda hitinn undir frostmarki en það kom þó ekki í veg fyrir að fólk fjölmennti til að sjá hetjurnar sínar. Auðvitað voru allra augu á Patrick Mahomes, stærstu hetju liðsins, og mikilvægasta leikmanni úrslitaleiksins. Hann olli engum vonbrigðum og bauð meðal annars upp á þessi tilþrif hér fyrir neðan. Patrick Mahomes is the greatest of all time now those are the rules (via @CurtainsB) pic.twitter.com/DslNfmMHva— Yahoo Sports (@YahooSports) February 5, 2020 Patrick Mahomes greip þarna bjórdós með annarri hendi eins og ekkert væri sjálfsagðara og var síðan ekki lengi að afgreiða hana við mikinn fögnuð allra í kring. Dósin kom örugglega langt að og margir hefðu ekki gripið hana, hvað þá með jafn fagmannlegum hætti og tengdasonur Mosfellsbæjar eins og við Íslendingar leyfum okkur að kalla hann.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3. febrúar 2020 14:30 Úr blokkaríbúð í Mosfellsbæ yfir í þessa villu í Kansas Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 5. febrúar 2020 11:30 Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3. febrúar 2020 14:30
Úr blokkaríbúð í Mosfellsbæ yfir í þessa villu í Kansas Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 5. febrúar 2020 11:30
Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16