Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld.
Alfreð er að komast af stað aftur eftir meiðsli og lagði meðal annars upp mark um síðustu helgi.
Your starting XI is here!
— FC Augsburg (@FCA_World) February 7, 2020
Koubek is back in net
Richter and Vargas on the wings
Finnbogason gets the start#SGEFCApic.twitter.com/ofCPBg5tIf
Augsburg sótti þó ekki gull í greipar Frankfurt í kvöld en þeir töpuðu 3-0. Timothy Chandler skoraði tvö mörk, sitt hvoru megin við hálfleikinn.
Andre Silva bætti við því þriðja áður en Filip Kostic gerði það fjórða.
Augsburg er í 11. sæti deildarinnar með 26 stig en Eintracht fór með sigrinu upp í 9. sæti deildarinnar. Þeir eru með 28 stig.