Mögnuð frammistaða Mitchell dugði ekki til er Utah tapaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 21:45 Úr leik kvöldsins. Ashley Landis/Getty Images Ef fyrsti leikur úrslitakeppni NBA-deildarinnar er eitthvað til að fara eftir má reikna með stórskemmtilegri keppni næstu vikur. Denver Nuggets unnu Utah Jazz með tíu stiga mun, 135-125, eftir framlengdan leik. Denver voru með tögl og haldir í fyrri hálfleik en Utah – með Donovan Mitchell fremstan í farabroddi – voru aldrei langt undan. Staðan í hálfleik 59-52. Jazz tóku svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og voru yfir áður en haldið var inn í síðasta fjórðung leiksins. Leikurinn sveiflaðist Denver í hag en þegar flautað var til leiksloka var staðan 115-115 og því þurfti að framlengja. The @nuggets take a 1-0 series lead behind Jamal Murray's (@BeMore27) #NBAPlayoffs career-high 36 PTS, 9 AST in the OT win! #WholeNewGame #MileHighBasketballGame 2: Wed. (8/19), 4pm/et - TNT pic.twitter.com/W4GsPQ6F9A— NBA (@NBA) August 17, 2020 Þar reyndust Denver mun sterkari aðilinn og unnu á endanum tíu stiga sigur, lokatölur 135-125. Staðan 1-0 Denver í vil en vinna þarf fjóra leiki til að fara áfram. Eins og áður sagði var Donovan Mitchell ótrúlegur í liði Jazz. Hann skoraði 57 stig og tók níu fráköst. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað meira í leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Donovan Mitchell erupts for the 3rd most points in an #NBAPlayoffs game with 57 in Game 1!(Michael Jordan - 63, Elgin Baylor - 61) pic.twitter.com/Q3h6N2slk1— NBA (@NBA) August 17, 2020 Næst stigahæstur var Joe Ingles með 19 stig. Hjá Denver var Jamal Murray með 36 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. Nikola Jokić var svo með tvöfalda tvennu en hann setti 29 stig og tók tíu fráköst. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17. ágúst 2020 17:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Ef fyrsti leikur úrslitakeppni NBA-deildarinnar er eitthvað til að fara eftir má reikna með stórskemmtilegri keppni næstu vikur. Denver Nuggets unnu Utah Jazz með tíu stiga mun, 135-125, eftir framlengdan leik. Denver voru með tögl og haldir í fyrri hálfleik en Utah – með Donovan Mitchell fremstan í farabroddi – voru aldrei langt undan. Staðan í hálfleik 59-52. Jazz tóku svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og voru yfir áður en haldið var inn í síðasta fjórðung leiksins. Leikurinn sveiflaðist Denver í hag en þegar flautað var til leiksloka var staðan 115-115 og því þurfti að framlengja. The @nuggets take a 1-0 series lead behind Jamal Murray's (@BeMore27) #NBAPlayoffs career-high 36 PTS, 9 AST in the OT win! #WholeNewGame #MileHighBasketballGame 2: Wed. (8/19), 4pm/et - TNT pic.twitter.com/W4GsPQ6F9A— NBA (@NBA) August 17, 2020 Þar reyndust Denver mun sterkari aðilinn og unnu á endanum tíu stiga sigur, lokatölur 135-125. Staðan 1-0 Denver í vil en vinna þarf fjóra leiki til að fara áfram. Eins og áður sagði var Donovan Mitchell ótrúlegur í liði Jazz. Hann skoraði 57 stig og tók níu fráköst. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað meira í leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Donovan Mitchell erupts for the 3rd most points in an #NBAPlayoffs game with 57 in Game 1!(Michael Jordan - 63, Elgin Baylor - 61) pic.twitter.com/Q3h6N2slk1— NBA (@NBA) August 17, 2020 Næst stigahæstur var Joe Ingles með 19 stig. Hjá Denver var Jamal Murray með 36 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. Nikola Jokić var svo með tvöfalda tvennu en hann setti 29 stig og tók tíu fráköst.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17. ágúst 2020 17:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17. ágúst 2020 17:45