Mögulega er Pep að flækja hlutina of mikið í stóru leikjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 09:15 Guardiola reynir að koma skilaboðum áleiðis til sinna manna. Miguel A. Lopes/Getty Images Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 þegar kemur að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem og Pepsi Max deildinni velti fyrir sér þeirri hugmynd að mögulega væri Pep Guardiola – hinn magnaði þjálfari Manchester City – að flækja hlutina um og of. Pep á það til að breyta uppleggi sínu í leikjum sem þessum og oftar en ekki kemur það í bakið á honum. Í gær byrjaði City-liðið til að mynda í 3-5-2 leikkerfi til að spegla leikkerfi Lyon. Það gekk ekki upp, í síðari hálfleik breytti Pep í hefðbundið 4-3-3 og City jafnaði skömmu síðar. Ásamt Atla Viðari var Davíð Þór Viðarsson - sérfræðingur - og að sjálfsögðu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Hefur það ekki loðað við hann á þessum ögurstundum virðist hann ofhugsa hlutina og breyta til, að því að manni finnst bara til að vera sniðugur og oftar en ekki virðist hann fá það í bakið,“ sagði Atli Viðar eftir að umræðan snérist að Guardiola. „Svona ofhugsun einhver,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Bara klárlega. Það er mjög góður punktur. En ég held líka – af því hann er búinn að brenna sig mjög oft á þessari keppni – þá var hann aðeins að reyna að fara inn í þennan leik dálítið varfærnislega en svo er allt önnur spurning hvort hann eigi að vera gera það,“ sagði Davíð Þór í kjölfarið. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15 Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 þegar kemur að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem og Pepsi Max deildinni velti fyrir sér þeirri hugmynd að mögulega væri Pep Guardiola – hinn magnaði þjálfari Manchester City – að flækja hlutina um og of. Pep á það til að breyta uppleggi sínu í leikjum sem þessum og oftar en ekki kemur það í bakið á honum. Í gær byrjaði City-liðið til að mynda í 3-5-2 leikkerfi til að spegla leikkerfi Lyon. Það gekk ekki upp, í síðari hálfleik breytti Pep í hefðbundið 4-3-3 og City jafnaði skömmu síðar. Ásamt Atla Viðari var Davíð Þór Viðarsson - sérfræðingur - og að sjálfsögðu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Hefur það ekki loðað við hann á þessum ögurstundum virðist hann ofhugsa hlutina og breyta til, að því að manni finnst bara til að vera sniðugur og oftar en ekki virðist hann fá það í bakið,“ sagði Atli Viðar eftir að umræðan snérist að Guardiola. „Svona ofhugsun einhver,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Bara klárlega. Það er mjög góður punktur. En ég held líka – af því hann er búinn að brenna sig mjög oft á þessari keppni – þá var hann aðeins að reyna að fara inn í þennan leik dálítið varfærnislega en svo er allt önnur spurning hvort hann eigi að vera gera það,“ sagði Davíð Þór í kjölfarið. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15 Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15
Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09