Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi Tinni Sveinsson skrifar 22. janúar 2020 09:30 Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, strauma og stefnur í atvinnulífi, jafnvægi heimilis og vinnu, líðan starfsmanna og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Fyrirmyndina að efnistökunum má til dæmis sjá hjá erlendum miðlum á borð við BBC Worklife, sem hafa í síauknum mæli fjallað um atvinnulíf í víðu samhengi síðustu ár. Á miðvikudögum verður eitt málefni tekið fyrir sérstaklega og kafað dýpra í það. Í dag eru það Erfið starfsmannamál. Rætt er við Eyþór Eðvarðsson hjá Þekkingarmiðlun sem útskýrir meðal annars fjórar þekktar staðalmyndir af „erfiðum“ einstaklingum; nöldrara, leyniskyttur, vitringa og einræðisherra. Þá segir Gyða Kristjánsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, að enn sé nokkuð um það að fólk sé að ekki að segja frá erfiðum málum í vinnunni. Það eigi ekki bara við um metoo-mál. Inga Björg Hjaltadóttir, lögmaður og framkvæmdastjóri Attendus, segir frá því að yfirmenn eru oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað. Umsjónarmaður Atvinnulífsins á Vísi, Rakel Sveinsdóttir, hefur fjölþætta reynslu úr íslensku atvinnulífi. Hún var framkvæmdastjóri Creditinfo um árabil, formaður Félags kvenna í atvinnulífi, sat í stjórn Viðskiptaráðs Íslands og fleira. Á miðvikudögum verður hún einnig gestur Bítisins á Bylgjunni og ræðir þar þau mál sem eru efst á baugi. Hægt er að hlusta á viðtalið síðan í morgun hér fyrir neðan. Fjölmiðlar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Erfið starfsmannamál: Taktu þátt í könnun og svaraðu spurningu um hvernig þinn vinnustaður leysir úr erfiðum starfsmannamálum. 22. janúar 2020 09:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, strauma og stefnur í atvinnulífi, jafnvægi heimilis og vinnu, líðan starfsmanna og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Fyrirmyndina að efnistökunum má til dæmis sjá hjá erlendum miðlum á borð við BBC Worklife, sem hafa í síauknum mæli fjallað um atvinnulíf í víðu samhengi síðustu ár. Á miðvikudögum verður eitt málefni tekið fyrir sérstaklega og kafað dýpra í það. Í dag eru það Erfið starfsmannamál. Rætt er við Eyþór Eðvarðsson hjá Þekkingarmiðlun sem útskýrir meðal annars fjórar þekktar staðalmyndir af „erfiðum“ einstaklingum; nöldrara, leyniskyttur, vitringa og einræðisherra. Þá segir Gyða Kristjánsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, að enn sé nokkuð um það að fólk sé að ekki að segja frá erfiðum málum í vinnunni. Það eigi ekki bara við um metoo-mál. Inga Björg Hjaltadóttir, lögmaður og framkvæmdastjóri Attendus, segir frá því að yfirmenn eru oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað. Umsjónarmaður Atvinnulífsins á Vísi, Rakel Sveinsdóttir, hefur fjölþætta reynslu úr íslensku atvinnulífi. Hún var framkvæmdastjóri Creditinfo um árabil, formaður Félags kvenna í atvinnulífi, sat í stjórn Viðskiptaráðs Íslands og fleira. Á miðvikudögum verður hún einnig gestur Bítisins á Bylgjunni og ræðir þar þau mál sem eru efst á baugi. Hægt er að hlusta á viðtalið síðan í morgun hér fyrir neðan.
Fjölmiðlar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Erfið starfsmannamál: Taktu þátt í könnun og svaraðu spurningu um hvernig þinn vinnustaður leysir úr erfiðum starfsmannamálum. 22. janúar 2020 09:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00
Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00
Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Erfið starfsmannamál: Taktu þátt í könnun og svaraðu spurningu um hvernig þinn vinnustaður leysir úr erfiðum starfsmannamálum. 22. janúar 2020 09:00
Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00