Tæplega helmingur segist ekki nota verjur við skyndikynni Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 24. janúar 2020 11:15 54 prósent lesenda segist nota verjur við skyndikynni og 46 prósent gerir það ekki, samkvæmt niðurstöðum úr síðustu könnun Makamála. Alls tóku þátt 2500 lesendur þátt að þessu sinni. Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En við vildum vita hvort fólk væri yfirleitt með varann þegar að hitna tekur í kolunum? Niðurstöður könnunarinnar sýna að í kringum helmingur ákveður að taka sénsinn. Ása Ninna ræddi niðurstöðurnar í Brennslunni í dag og má hlusta á innslagið í spilaranum hér að neðan. Niðurstöðurnar komu henni aðeins á óvart. Klippa: Tæplega helmingur segist ekki nota verjur við skyndikynni Niðurstöður* Notar þú verjur við skyndikynni? Já 54 % Nei 46 % *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. 23. janúar 2020 13:45 Spurning vikunnar: Notar þú verjur við skyndikynni? Ætli fólk sé undirbúið því að eiga í einnar nætur ævintýri þegar farið er út a lífið? 20. janúar 2020 21:00 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
54 prósent lesenda segist nota verjur við skyndikynni og 46 prósent gerir það ekki, samkvæmt niðurstöðum úr síðustu könnun Makamála. Alls tóku þátt 2500 lesendur þátt að þessu sinni. Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En við vildum vita hvort fólk væri yfirleitt með varann þegar að hitna tekur í kolunum? Niðurstöður könnunarinnar sýna að í kringum helmingur ákveður að taka sénsinn. Ása Ninna ræddi niðurstöðurnar í Brennslunni í dag og má hlusta á innslagið í spilaranum hér að neðan. Niðurstöðurnar komu henni aðeins á óvart. Klippa: Tæplega helmingur segist ekki nota verjur við skyndikynni Niðurstöður* Notar þú verjur við skyndikynni? Já 54 % Nei 46 % *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. 23. janúar 2020 13:45 Spurning vikunnar: Notar þú verjur við skyndikynni? Ætli fólk sé undirbúið því að eiga í einnar nætur ævintýri þegar farið er út a lífið? 20. janúar 2020 21:00 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Sara Björk Guðmundsdóttir og Vikoría Ósk Vignisdóttir eru með vinsælt hlaðvarp um meðgöngu og fæðingar. 23. janúar 2020 13:45
Spurning vikunnar: Notar þú verjur við skyndikynni? Ætli fólk sé undirbúið því að eiga í einnar nætur ævintýri þegar farið er út a lífið? 20. janúar 2020 21:00
Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00