Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 14:00 Andy Reid hafði mjög gaman af uppátæki leikmanna sinna eins og sjá má hér. Getty/Daniel A. Varela Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. Það er hins vegar óhætt að segja að leikmenn Kansas City Chiefs hafi vakið mun meiri athygli við lendingu í Miami heldur en mótherjar þeirra í San Francisco 49ers. Það eru fimmtíu ár síðan að Kansas City Chiefs var síðast í Super Bowl þetta verður 54. leikur um Ofurskálina. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs er þekktur fyrir Havaí skyrtur sína en skildi þær eftir heima að þessu sinni og mætti jakkaklæddur til Miami. Chiefs landed in Miami dressed like Andy Reid in Hawaiian shirts pic.twitter.com/aYhF3gDNOm— Yahoo Sports (@YahooSports) January 26, 2020 Leikmenn Kansas City Chiefs ákváðu aftur á móti að heiðra þjálfara sinn með því að mæta allir í eins Havaí skyrtum. Andy Reid er á sínu 21. tímabili sem þjálfari í NFL-deildinni en þrátt fyrir mikla velgengni þá á hann eftir að vinna sjálfan NFL-titilinn. Hann komst einu sinni áður með lið í Super Bowl en Philadelphia Eagles tapaði þá árið 1999 á móti New England Patriots. Reid hefur þjálfað lið Kansas City Chiefs frá árinu 2013 og hefur nú komið liðinu í leik ársins í fyrsta sinn síðan í janúar 1970. Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. When your players love their coach so much that they dress like him to go the Super Bowl. #BeGreatpic.twitter.com/ifGUDzK0rB— Rick Burkholder (@proatc) January 26, 2020 Off to Miami in style #SBLIV | #ChiefsKingdompic.twitter.com/6mXZ4rmAat— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 26, 2020 NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sjá meira
Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. Það er hins vegar óhætt að segja að leikmenn Kansas City Chiefs hafi vakið mun meiri athygli við lendingu í Miami heldur en mótherjar þeirra í San Francisco 49ers. Það eru fimmtíu ár síðan að Kansas City Chiefs var síðast í Super Bowl þetta verður 54. leikur um Ofurskálina. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs er þekktur fyrir Havaí skyrtur sína en skildi þær eftir heima að þessu sinni og mætti jakkaklæddur til Miami. Chiefs landed in Miami dressed like Andy Reid in Hawaiian shirts pic.twitter.com/aYhF3gDNOm— Yahoo Sports (@YahooSports) January 26, 2020 Leikmenn Kansas City Chiefs ákváðu aftur á móti að heiðra þjálfara sinn með því að mæta allir í eins Havaí skyrtum. Andy Reid er á sínu 21. tímabili sem þjálfari í NFL-deildinni en þrátt fyrir mikla velgengni þá á hann eftir að vinna sjálfan NFL-titilinn. Hann komst einu sinni áður með lið í Super Bowl en Philadelphia Eagles tapaði þá árið 1999 á móti New England Patriots. Reid hefur þjálfað lið Kansas City Chiefs frá árinu 2013 og hefur nú komið liðinu í leik ársins í fyrsta sinn síðan í janúar 1970. Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. When your players love their coach so much that they dress like him to go the Super Bowl. #BeGreatpic.twitter.com/ifGUDzK0rB— Rick Burkholder (@proatc) January 26, 2020 Off to Miami in style #SBLIV | #ChiefsKingdompic.twitter.com/6mXZ4rmAat— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 26, 2020
NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti