Sigurvegarar helgarinnar á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 16:30 Íþróttafólkið sem var verðlaunað á hátíðinni í gærkvöldi. Mynd/ÍBR/Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk
Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira