Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir hefur verið óstöðvandi síðustu vikur og mánuði. Mynd/Instagram/sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. Eftir vonbrigðin á síðustu heimsleikum þar sem Sara lenti í niðurskurði og endaði bara í nítjánda sæti þá hugsaði hún dæmið upp á nýtt. Fyrsta verk hennar var að hætta hjá þjálfaranum sínum og hún tók þá áhættusömu kvörðun að fara að þjálfa sig sjálfa. „Ég fór til New York í fimm daga eftir heimsleikana og skemmti mér geðveikt vel. Ég kom síðan heim og ákvað: Þetta er planið mitt núna. Ég ætlað að plana allt árið ef ég skyldi ekki finna þjálfara fyrir heimsleikana 2020 því ég ætlað að komast þangað. Ég ætlað að toppa mig smá fyrir Dúbaí og prófa það sem ég þarf að gera fyrir heimsleikana,“ segir Sara í „The Snorri Björns Podcast Show.“ Heldur Sara Sigmundsdóttir sigurgöngu sinni áfram á mótinu í Miami?Mynd/Instagram/sarasigmunds Nú er ég bara þjálfarinn Sara „Ég var bara að gera þetta sjálf en svo fékk ég aðstoð frá sérfræðingum. Sem dæmi ef ég þurfti að æfa sprettina þá heyrði ég í Silju (Úlfarsdóttur) en ég vildi ekki byrja á sprettinum fyrr en í janúar. Ég ætlaði ekki að fara að byrja á of mörgum nýjum hlutum í einu,“ segir Sara og heldur áfram. „Ég hef oft hugsað hlutina út frá tilfinningu en núna er ég bara þjálfari og ég má ekki hugsa um íþróttamanninn Söru því nú er ég bara þjálfarinn Sara. Ég þurftu að kúpla mig út að ég væri að gera prógramm fyrir sjálfa mig. Ég þurfti að horfa á mig sem aðra persónu,“ segir Sara. Sara setti sjálfri sér reglur og meira segja refsingar ef ákveðnar kringumstæður komu upp. „Ég setti alls konar reglur sem ég fer bara eftir núna. Ég var bara: Það er ekkert að fara að klikka,“ sagði Sara og bætti við: „Það er bara að svínvirka,“ sagði Sara. Hún hefur haldið þessu áfram enda er þetta fyrirkomulag að virka. Hún vann The Open og bæði CrossFit mótin sem hún hefur keppt á. „Það er ótrúleg gaman að keppa og æfa. Þegar maður hefur dottið svona niður þá sérðu ekki að þetta gæti orðið gaman aftur. Ég hélt bara að ég væri bara búin. Þessi ár, 2015 og 2016, hefðu bara verið happaár og það væri bara kominn tími hjá mér að fara að hætta þessu,“ sagði Sara. „Þegar ég hugsa til baka þá hugsa ég: Hvaða aumingi varstu? Hvað er að. Hafðu trú á þér. Ég er núna á einum besta stað sem ég hef verið, bæði andlega og líkamlega. Ég er því ógeðslega spennt fyrir þessu ári,“ sagði Sara. Sara Sigmundsdóttir.Mynd/CrossFit Ég ætla að verða heimsmeistari „Ég hugsaði bara: Þessi tímarammi þar sem ég er íþróttamaður verður einhvern tímann búinn. Þetta er bara tímabil og ég þarf að nýta þetta tímabil eins vel og ég get. Ég hef ekki tíma í það að vera gera einhverja vitleysu fyrir einhvern annan eins og ef ég hefði bara látið þetta virka fyrir þjálfarann,“ sagði Sara. „Ég ætla að verða heimsmeistari og ég þarf bara að hugsa: Hvað þarf ég að gera til þess að verða heimsmeistari? Ég þarf að gera breytingar þarna, þarf að gera þetta og hafa trú á sjálfri mér. Ef maður ætlar sér eitthvað þá nær maður því og maður finnur bara leið,“ sagði Sara. „Ég finna það bara þegar eitthvað er að virka og þegar það er ekki að virka. Ég er ekki hrædd að taka þetta skref,“ sagði Sara. Það má nálgast allan hlaðvarpsþáttinn með því að smella hér. CrossFit Tengdar fréttir Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. 27. janúar 2020 22:45 Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. Eftir vonbrigðin á síðustu heimsleikum þar sem Sara lenti í niðurskurði og endaði bara í nítjánda sæti þá hugsaði hún dæmið upp á nýtt. Fyrsta verk hennar var að hætta hjá þjálfaranum sínum og hún tók þá áhættusömu kvörðun að fara að þjálfa sig sjálfa. „Ég fór til New York í fimm daga eftir heimsleikana og skemmti mér geðveikt vel. Ég kom síðan heim og ákvað: Þetta er planið mitt núna. Ég ætlað að plana allt árið ef ég skyldi ekki finna þjálfara fyrir heimsleikana 2020 því ég ætlað að komast þangað. Ég ætlað að toppa mig smá fyrir Dúbaí og prófa það sem ég þarf að gera fyrir heimsleikana,“ segir Sara í „The Snorri Björns Podcast Show.“ Heldur Sara Sigmundsdóttir sigurgöngu sinni áfram á mótinu í Miami?Mynd/Instagram/sarasigmunds Nú er ég bara þjálfarinn Sara „Ég var bara að gera þetta sjálf en svo fékk ég aðstoð frá sérfræðingum. Sem dæmi ef ég þurfti að æfa sprettina þá heyrði ég í Silju (Úlfarsdóttur) en ég vildi ekki byrja á sprettinum fyrr en í janúar. Ég ætlaði ekki að fara að byrja á of mörgum nýjum hlutum í einu,“ segir Sara og heldur áfram. „Ég hef oft hugsað hlutina út frá tilfinningu en núna er ég bara þjálfari og ég má ekki hugsa um íþróttamanninn Söru því nú er ég bara þjálfarinn Sara. Ég þurftu að kúpla mig út að ég væri að gera prógramm fyrir sjálfa mig. Ég þurfti að horfa á mig sem aðra persónu,“ segir Sara. Sara setti sjálfri sér reglur og meira segja refsingar ef ákveðnar kringumstæður komu upp. „Ég setti alls konar reglur sem ég fer bara eftir núna. Ég var bara: Það er ekkert að fara að klikka,“ sagði Sara og bætti við: „Það er bara að svínvirka,“ sagði Sara. Hún hefur haldið þessu áfram enda er þetta fyrirkomulag að virka. Hún vann The Open og bæði CrossFit mótin sem hún hefur keppt á. „Það er ótrúleg gaman að keppa og æfa. Þegar maður hefur dottið svona niður þá sérðu ekki að þetta gæti orðið gaman aftur. Ég hélt bara að ég væri bara búin. Þessi ár, 2015 og 2016, hefðu bara verið happaár og það væri bara kominn tími hjá mér að fara að hætta þessu,“ sagði Sara. „Þegar ég hugsa til baka þá hugsa ég: Hvaða aumingi varstu? Hvað er að. Hafðu trú á þér. Ég er núna á einum besta stað sem ég hef verið, bæði andlega og líkamlega. Ég er því ógeðslega spennt fyrir þessu ári,“ sagði Sara. Sara Sigmundsdóttir.Mynd/CrossFit Ég ætla að verða heimsmeistari „Ég hugsaði bara: Þessi tímarammi þar sem ég er íþróttamaður verður einhvern tímann búinn. Þetta er bara tímabil og ég þarf að nýta þetta tímabil eins vel og ég get. Ég hef ekki tíma í það að vera gera einhverja vitleysu fyrir einhvern annan eins og ef ég hefði bara látið þetta virka fyrir þjálfarann,“ sagði Sara. „Ég ætla að verða heimsmeistari og ég þarf bara að hugsa: Hvað þarf ég að gera til þess að verða heimsmeistari? Ég þarf að gera breytingar þarna, þarf að gera þetta og hafa trú á sjálfri mér. Ef maður ætlar sér eitthvað þá nær maður því og maður finnur bara leið,“ sagði Sara. „Ég finna það bara þegar eitthvað er að virka og þegar það er ekki að virka. Ég er ekki hrædd að taka þetta skref,“ sagði Sara. Það má nálgast allan hlaðvarpsþáttinn með því að smella hér.
CrossFit Tengdar fréttir Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. 27. janúar 2020 22:45 Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Sjá meira
Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. 27. janúar 2020 22:45
Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00
Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00
Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti