Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2020 10:30 Sara Sigmundsdóttir hefur verið óstöðvandi síðustu vikur og mánuði. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. „Breytingarnar sem ég gerði eftir heimsleikana á síðasta ári voru að treysta meira eigin tilfinningu, treysta meira á mína reynslu og byrja að æfa meira með öðru fólki. Það hefur heldur betur borgað sig,“ skrifar Sara. „Það hefur verið svo mikið að gera hjá mér síðustu mánuði en það hefur verið svo gaman að ég ætla að halda áfram að vera svona upptekin,“ sagði Sara. Hún hefur yfir sigur sinn í „The Open“ og þá ákvörðun að skipta um æfingastöð og gera æfingarnar með Anníe Mist Þórisdóttur. „Ég veit ekki um að það sé meiri hvatning til en að fara yfir til þeirra og gera æfingarnar með Anníe,“ skrifaði Sara. Sara talar líka um bæði mótin sem hún vann í Dublin og í Dúbaí sem og um liðakeppnina sem hún vann á Ítalíu með Björgvini Karli Guðmundssyni. „Ég er mjög stolt af frammistöðu minni síðustu mánuði. Þetta hefur verið alvöru próf fyrir mig til að komast af því hvort ég væri að gera hlutina rétt. Ég hef haft mjög gaman og nýt alls ferlisins. Ég varð fyrsta konan til að vinna tvö Open í röð og varð fyrsti CrossFit keppandinn sem vinnur þrjú fullgild mót í röð. Ég hlýt því að vera gera eitthvað rétt,“ skrifar Sara. Sara hefur verið að glíma við flensu síðustu fimm daga og hefur því ekki getað æft. „Um leið og ég kemst á fætur þá fer ég á fullt að æfa. Ég vil þakka ykkur öllu fyrir allan stuðninginn og þið getið ekki ímyndað ykkur hvað það skiptir mig miklu máli,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The changes I made after the Crossfit Games last year were to trust my own instincts, trust in my experience and to start training more with other people. This has definitely paid off. ?? ?? The last few months have been so busy but I have had so much fun that I am just going to continue being busy. ?? ?? THE OPEN: I went out of my comfort zone, aka Simmagym, and did most of the workouts with @anniethorisdottir at her gym. I really can't think of a greater push for me than to go over there and do the workouts with her. ?? ?? FILTHY 150: I made a last minute decision to do the @filthy150. It was only 3 weeks after the Open commenced but I was just feeling so good and I had a hunch that this event would be awesome - which it was. Such a great athmosphere and such fun workouts. Loved every minute of it. ?? ?? DUBAI CROSSFIT CHAMPIONSHIP: The @dxbfitnesschamp is always on my plan since it is like a “mini” games. I flew directly from Dublin to Dubai and spent two weeks training and spending time with my @carmenbosmans before finishing the trip with such an amazing competition. ?? ?? FALL SERIES THROWDOWN: I competed in the @foodspring_athletics team for fun with my viking brother @bk_gudmundsson and young grasshopper @leo_grotta grotta who simply amazed me. So good already and only 17 years old. I predict a very bright future for him.?? ?? All in all I am very proud of my performance in these last few months. This has been a real a test for me to see if I am doing things right. I am having fun again and enjoying the whole process, I became the first female to win two consecutive Open’s and I became the first Crossfit athlete to win 3 Sanctioned events. I must be doing something right ?? ?? As I write this I am at home recovering from a nasty flu that has kept me in bed for the last 5 days. Once I'm back on my feet I will resume full training. I want to thank you all for the support. You have no idea how much it means to me ?? ?? STAY TUNED for my upcoming journey in 2020?? ?? _ _ _?? @niketraining @FitAID @trifectasystem @unbrokenrtr @roguefitness @compexusa @fatgripz @lysi.life @lysi_us @foodspring @m2performancenutrition @baklandmgmt A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 8, 2020 at 10:44am PST CrossFit Tengdar fréttir Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara og Björgvin óstöðvandi saman CrossFit móti á Ítalíu Sara Sigmundsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í CrossFit keppnunum um helgina og að þessu sinni við hlið Björgvins Karls Guðmundssonar í liðakeppni á móti í Mílanó á Ítalíu. 23. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. 23. desember 2019 11:00 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. „Breytingarnar sem ég gerði eftir heimsleikana á síðasta ári voru að treysta meira eigin tilfinningu, treysta meira á mína reynslu og byrja að æfa meira með öðru fólki. Það hefur heldur betur borgað sig,“ skrifar Sara. „Það hefur verið svo mikið að gera hjá mér síðustu mánuði en það hefur verið svo gaman að ég ætla að halda áfram að vera svona upptekin,“ sagði Sara. Hún hefur yfir sigur sinn í „The Open“ og þá ákvörðun að skipta um æfingastöð og gera æfingarnar með Anníe Mist Þórisdóttur. „Ég veit ekki um að það sé meiri hvatning til en að fara yfir til þeirra og gera æfingarnar með Anníe,“ skrifaði Sara. Sara talar líka um bæði mótin sem hún vann í Dublin og í Dúbaí sem og um liðakeppnina sem hún vann á Ítalíu með Björgvini Karli Guðmundssyni. „Ég er mjög stolt af frammistöðu minni síðustu mánuði. Þetta hefur verið alvöru próf fyrir mig til að komast af því hvort ég væri að gera hlutina rétt. Ég hef haft mjög gaman og nýt alls ferlisins. Ég varð fyrsta konan til að vinna tvö Open í röð og varð fyrsti CrossFit keppandinn sem vinnur þrjú fullgild mót í röð. Ég hlýt því að vera gera eitthvað rétt,“ skrifar Sara. Sara hefur verið að glíma við flensu síðustu fimm daga og hefur því ekki getað æft. „Um leið og ég kemst á fætur þá fer ég á fullt að æfa. Ég vil þakka ykkur öllu fyrir allan stuðninginn og þið getið ekki ímyndað ykkur hvað það skiptir mig miklu máli,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The changes I made after the Crossfit Games last year were to trust my own instincts, trust in my experience and to start training more with other people. This has definitely paid off. ?? ?? The last few months have been so busy but I have had so much fun that I am just going to continue being busy. ?? ?? THE OPEN: I went out of my comfort zone, aka Simmagym, and did most of the workouts with @anniethorisdottir at her gym. I really can't think of a greater push for me than to go over there and do the workouts with her. ?? ?? FILTHY 150: I made a last minute decision to do the @filthy150. It was only 3 weeks after the Open commenced but I was just feeling so good and I had a hunch that this event would be awesome - which it was. Such a great athmosphere and such fun workouts. Loved every minute of it. ?? ?? DUBAI CROSSFIT CHAMPIONSHIP: The @dxbfitnesschamp is always on my plan since it is like a “mini” games. I flew directly from Dublin to Dubai and spent two weeks training and spending time with my @carmenbosmans before finishing the trip with such an amazing competition. ?? ?? FALL SERIES THROWDOWN: I competed in the @foodspring_athletics team for fun with my viking brother @bk_gudmundsson and young grasshopper @leo_grotta grotta who simply amazed me. So good already and only 17 years old. I predict a very bright future for him.?? ?? All in all I am very proud of my performance in these last few months. This has been a real a test for me to see if I am doing things right. I am having fun again and enjoying the whole process, I became the first female to win two consecutive Open’s and I became the first Crossfit athlete to win 3 Sanctioned events. I must be doing something right ?? ?? As I write this I am at home recovering from a nasty flu that has kept me in bed for the last 5 days. Once I'm back on my feet I will resume full training. I want to thank you all for the support. You have no idea how much it means to me ?? ?? STAY TUNED for my upcoming journey in 2020?? ?? _ _ _?? @niketraining @FitAID @trifectasystem @unbrokenrtr @roguefitness @compexusa @fatgripz @lysi.life @lysi_us @foodspring @m2performancenutrition @baklandmgmt A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 8, 2020 at 10:44am PST
CrossFit Tengdar fréttir Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara og Björgvin óstöðvandi saman CrossFit móti á Ítalíu Sara Sigmundsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í CrossFit keppnunum um helgina og að þessu sinni við hlið Björgvins Karls Guðmundssonar í liðakeppni á móti í Mílanó á Ítalíu. 23. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. 23. desember 2019 11:00 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Sjá meira
Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00
Sara og Björgvin óstöðvandi saman CrossFit móti á Ítalíu Sara Sigmundsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í CrossFit keppnunum um helgina og að þessu sinni við hlið Björgvins Karls Guðmundssonar í liðakeppni á móti í Mílanó á Ítalíu. 23. desember 2019 09:00
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. 23. desember 2019 11:00