Föstudagsplaylisti Ægis Sindra Bjarnasonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. janúar 2020 16:29 Ægir Sindri á tónleikastaðnum sínum R6013 í skúr við Ingólfsstræti. Vísir/Vilhelm Ægir Sindri trommukolkrabbi og grasróttæklingur setti saman löngu tímabæran föstudagslagalista fyrir Vísi á þessum stormasama föstudegi. Auk þess að tromma og gegna öðrum hlutverkum í fjölda tónlistarverkefna, World Narcosis, Logn, Bagdad Brothers og Laura Secord til að nefna nokkur, þá heldur hann reglulega tónleika í skúrnum heima hjá sér í Ingólfsstræti. Nefnist tónleikastaðurinn R6013 og heldur Ægir utan um staðinn í samfloti við plötuútgáfuna sína, Why Not? plötur. Þar er lögð rík áhersla að allir komist að, engin aldurstakmörk og að ungt tónlistarfólk fái svið að spreyta sig á. Síðasta sunnudag hélt Ægir svo sína fyrstu sólótónleika, þar sem hann lék á trommur, endurtekningarfetla og alls kyns gervla og önnur hljóðtól. Hann spilaði þar efni af plötu sem kom út samdægurs í 27 eintökum, en Ægir átti afmæli á sunnudaginn og varð 27 ára gamall. Aðspurður út í lagavalið segir Ægir listann vera „innblásturslista“, hann samanstandi af lögum sem hann var að hlusta á eða hugsa um þegar hann vann að áðurnefndri nýútkominni plötu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ægir Sindri trommukolkrabbi og grasróttæklingur setti saman löngu tímabæran föstudagslagalista fyrir Vísi á þessum stormasama föstudegi. Auk þess að tromma og gegna öðrum hlutverkum í fjölda tónlistarverkefna, World Narcosis, Logn, Bagdad Brothers og Laura Secord til að nefna nokkur, þá heldur hann reglulega tónleika í skúrnum heima hjá sér í Ingólfsstræti. Nefnist tónleikastaðurinn R6013 og heldur Ægir utan um staðinn í samfloti við plötuútgáfuna sína, Why Not? plötur. Þar er lögð rík áhersla að allir komist að, engin aldurstakmörk og að ungt tónlistarfólk fái svið að spreyta sig á. Síðasta sunnudag hélt Ægir svo sína fyrstu sólótónleika, þar sem hann lék á trommur, endurtekningarfetla og alls kyns gervla og önnur hljóðtól. Hann spilaði þar efni af plötu sem kom út samdægurs í 27 eintökum, en Ægir átti afmæli á sunnudaginn og varð 27 ára gamall. Aðspurður út í lagavalið segir Ægir listann vera „innblásturslista“, hann samanstandi af lögum sem hann var að hlusta á eða hugsa um þegar hann vann að áðurnefndri nýútkominni plötu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“