Steele í góðum málum fyrir lokahringinn í Havaí Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 11:30 Brendan Steele. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Brendan Steele hefur þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á Sony Open sem fram fer í Havaí um helgina en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Steele var jafn Cameron Davis eftir fyrstu tvo hringi mótsins á samtals sex höggum undir pari en Steele spilaði þriðja hringinn frábærlega og náði þriggja högga forystu. Steele er á samtals tólf höggum undir pari fyrir lokahringinn sem fram fer í kvöld en Davis er á samtals níu höggum undir pari í 2.sæti. Kevin Kisner kemur þriðji á samtals átta höggum undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá lokahringnum klukkan 23 í kvöld. Taking control.@Brendan_Steele was dialed in on Saturday @SonyOpenHawaii. pic.twitter.com/cECO4fvbg8— PGA TOUR (@PGATOUR) January 12, 2020 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Brendan Steele hefur þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á Sony Open sem fram fer í Havaí um helgina en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Steele var jafn Cameron Davis eftir fyrstu tvo hringi mótsins á samtals sex höggum undir pari en Steele spilaði þriðja hringinn frábærlega og náði þriggja högga forystu. Steele er á samtals tólf höggum undir pari fyrir lokahringinn sem fram fer í kvöld en Davis er á samtals níu höggum undir pari í 2.sæti. Kevin Kisner kemur þriðji á samtals átta höggum undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá lokahringnum klukkan 23 í kvöld. Taking control.@Brendan_Steele was dialed in on Saturday @SonyOpenHawaii. pic.twitter.com/cECO4fvbg8— PGA TOUR (@PGATOUR) January 12, 2020
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira