Íslandsmótið í CrossFit er hluti af Reykjavíkurleikunum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 18:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í keppni á Íslandsmótinu í CrossFit fyrir nokkrum árum. Þær eru báðar komnar inn á heimsleikana. vísir/daníel Íslandsmótið í CrossFit tekur sögulegt skref í ár því nú verður mótið í fyrsta sinn hluti af Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games. Á Íslandsmótiðinu í CrossFit 2020 koma saman topp fimm til tíu bestu CrossFit keppendum landsins af þeim tóku þátt í Open undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þeir munu nú berjast um Íslandsmeistaratitilinn en keppt er í átta aldursflokkum bæði í karla- og kvennaflokki. Keppnin hefst á fimmtudagskvöldinu 30. janúar í CrossFit Reykjavík þar sem fyrsta greinin fer fram en á föstudag (31. janúar) og laugardag (1. febrúar) færist keppnin yfir á stóra sviðið í Laugardalshöllinni. Þeir keppendur sem fagna sigri í opnum flokki kvenna og karla vinna sér einnig inn þáttökurétt á Reykjavík CrossFit Championships sem fer fram í byrjun apríl. Reykjavík CrossFit Championships gefur síðan eitt sæti í hvorum flokki á heimsleikana í CrossFit næsta haust.Dagskrá Íslandsmótsins í CrossFit 2020:Fimmtudagur 30. janúar í CrossFit Reykjavík frá klukkan 20:00-21:40 *Allir flokkarFöstudagur 31. janúar í Laugardalshöll frá klukkan 09:00-20:45 *Aldursflokkar frá 09:00-17:40 *Opinn flokkur frá 16:00-18:00Laugardagur 1. febrúar í Laugardalshöll frá klukkan 11:00-18:00 *Aldursflokkar frá 11:00-13:40 *Opinn flokkur frá 18:00-20:45 *Verðlaunaafhending CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira
Íslandsmótið í CrossFit tekur sögulegt skref í ár því nú verður mótið í fyrsta sinn hluti af Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games. Á Íslandsmótiðinu í CrossFit 2020 koma saman topp fimm til tíu bestu CrossFit keppendum landsins af þeim tóku þátt í Open undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þeir munu nú berjast um Íslandsmeistaratitilinn en keppt er í átta aldursflokkum bæði í karla- og kvennaflokki. Keppnin hefst á fimmtudagskvöldinu 30. janúar í CrossFit Reykjavík þar sem fyrsta greinin fer fram en á föstudag (31. janúar) og laugardag (1. febrúar) færist keppnin yfir á stóra sviðið í Laugardalshöllinni. Þeir keppendur sem fagna sigri í opnum flokki kvenna og karla vinna sér einnig inn þáttökurétt á Reykjavík CrossFit Championships sem fer fram í byrjun apríl. Reykjavík CrossFit Championships gefur síðan eitt sæti í hvorum flokki á heimsleikana í CrossFit næsta haust.Dagskrá Íslandsmótsins í CrossFit 2020:Fimmtudagur 30. janúar í CrossFit Reykjavík frá klukkan 20:00-21:40 *Allir flokkarFöstudagur 31. janúar í Laugardalshöll frá klukkan 09:00-20:45 *Aldursflokkar frá 09:00-17:40 *Opinn flokkur frá 16:00-18:00Laugardagur 1. febrúar í Laugardalshöll frá klukkan 11:00-18:00 *Aldursflokkar frá 11:00-13:40 *Opinn flokkur frá 18:00-20:45 *Verðlaunaafhending
CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira