Fylgdu Ragnari er hann snéri aftur til FCK | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 13:30 Rangar gerir sig klárann. mynd/fcktv/skjáskot Ragnar Sigurðsson skrifaði um helgina undir samning við FC Kaupmannahöfn og spilar þar að minnsta kosti fram á sumar. Ragnar kemur til félagsins frá Rostov en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann leikur með FCK. Hann hafði leikið með liðinu frá 2011 til 2014. Fyrsta æfing Ragnars var á mánudaginn er leikmenn FCK snéru til baka eftir langþráð jólafrí en þeir höfðu spilað ansi marga leiki fyrir áramót. Ragnar Sigurdsson havde mandag comeback på træningsbanerne på 10'eren. Vi fulgte i hælene på islændingen, da han hilste på nye og gamle holdkammerater #fcklivehttps://t.co/JoEeWwqGc8— F.C. København (@FCKobenhavn) January 14, 2020 Þar hitti Ragnar gömul og ný andlit en Ragnar segir að þrír eða fjórir leikmenn séu enn í herbúðum liðsins síðan hann var þar síðast. Norðmaðurinn Ståle Solbakken var stjóri Ragnars er hann var hjá félaginu síðast og er þar enn. Sjónvarpsstöð FCK fylgdi Ragnari eftir á fyrsta deginum og útkomuna má sjá hér að neðan. Danski boltinn Tengdar fréttir Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. 13. janúar 2020 10:30 Ragnar aftur til FCK: „Þetta er eins og að koma heim“ Íslenski landsliðsmiðvörðurinn hefur samið við FC København fram á sumar. 12. janúar 2020 17:12 Segja ekki rétt að Ragnar eigi við áfengisvandamál að stríða Rússneska knattspyrnufélagið Rostov gaf frá sér yfirlýsingu í dag vegna mála Ragnars Sigurðssonar. 8. janúar 2020 14:24 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Ragnar Sigurðsson skrifaði um helgina undir samning við FC Kaupmannahöfn og spilar þar að minnsta kosti fram á sumar. Ragnar kemur til félagsins frá Rostov en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann leikur með FCK. Hann hafði leikið með liðinu frá 2011 til 2014. Fyrsta æfing Ragnars var á mánudaginn er leikmenn FCK snéru til baka eftir langþráð jólafrí en þeir höfðu spilað ansi marga leiki fyrir áramót. Ragnar Sigurdsson havde mandag comeback på træningsbanerne på 10'eren. Vi fulgte i hælene på islændingen, da han hilste på nye og gamle holdkammerater #fcklivehttps://t.co/JoEeWwqGc8— F.C. København (@FCKobenhavn) January 14, 2020 Þar hitti Ragnar gömul og ný andlit en Ragnar segir að þrír eða fjórir leikmenn séu enn í herbúðum liðsins síðan hann var þar síðast. Norðmaðurinn Ståle Solbakken var stjóri Ragnars er hann var hjá félaginu síðast og er þar enn. Sjónvarpsstöð FCK fylgdi Ragnari eftir á fyrsta deginum og útkomuna má sjá hér að neðan.
Danski boltinn Tengdar fréttir Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. 13. janúar 2020 10:30 Ragnar aftur til FCK: „Þetta er eins og að koma heim“ Íslenski landsliðsmiðvörðurinn hefur samið við FC København fram á sumar. 12. janúar 2020 17:12 Segja ekki rétt að Ragnar eigi við áfengisvandamál að stríða Rússneska knattspyrnufélagið Rostov gaf frá sér yfirlýsingu í dag vegna mála Ragnars Sigurðssonar. 8. janúar 2020 14:24 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. 13. janúar 2020 10:30
Ragnar aftur til FCK: „Þetta er eins og að koma heim“ Íslenski landsliðsmiðvörðurinn hefur samið við FC København fram á sumar. 12. janúar 2020 17:12
Segja ekki rétt að Ragnar eigi við áfengisvandamál að stríða Rússneska knattspyrnufélagið Rostov gaf frá sér yfirlýsingu í dag vegna mála Ragnars Sigurðssonar. 8. janúar 2020 14:24