Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti.
Á dögunum gekk hann tískupallinn fyrir hönd Armani og það í höfuðborg tískunnar, Mílanó.
Arnaldur greinir sjálfur frá þessu á Instagram og segir þar:
„Algjör forréttindi að fá að ganga tískupallinn fyrir hönd Armani.“
Arnaldur er meðal annars fyrirsæta fyrir Eskimo models hér á landi.
