Håland kom inn á sem varamaður í frumrauninni hjá Dortmund og gerði þrennu á 20 mínútum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 16:13 Norðmaðurinn fagnar marki í dag. vísir/getty Erling Braut Håland heldur áfram að slá í gegn í Evrópuboltanum en hann lék sinn fyrsta leik fyrir Dortmund eftir skiptin frá Salzburg. Dortmund festi kaup á Norðmanninum undir lok desember en þýski boltinn fór aftur af stað eftir jólafrí. Håland byrjaði á bekknum. Florian Niederlechner og Marco Richter komu Augsburg í 2-0 áður en Julian Brandt minnkaði muninn. Sex mínútum síðar kom Florian Niederlechner Augsburg aftur í tveggja marka forystu. Þá kallaði þjálfari Dortmund, Lucien Favre, á Norðmanninn sem var búinn að minnka muninn þremur mínútum eftir að hafa komið inn á. 56 minutes: Erling Haaland come on to make his #BVB debut. 59 minutes: Erling Haaland scores on his #BVB debut.— John Bennett (@JohnBennettBBC) January 18, 2020 Jadon Sancho jafnaði metin á 61. mínútu og Håland bætti svo við tveimur mörkum; einu á 70. mínútu og fullkomnaði þrennuna svo á 79. mínútu. Algjörlega mögnuð byrjun hjá honum í Þýskalandi en Dortmund er í 4. sæti deildarinnar með 33 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Leipzig. Alfreð Finnbogason er að komast aftur af stað eftir meiðsli og var því ekki með Augsburg sem er í 10. sæti deildarinnar. Erling Håland joins Pierre-Emerick Aubameyang as the only Borussia Dortmund players to score a hat-trick on their club debut. Wow. Just wow. pic.twitter.com/1ZuyJcikBe— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2020 Önnur úrslit dagsins: FC Köln - Wolfsburg 3-1 Mainz 05 - Freiburg 1-2 Augsburg - Dortmund 3-5 Fortuna Dusseldorf - Werder Bremen 0-1 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt 1-2 17.30 Leipzig - FC Union Berlin Noregur Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Erling Braut Håland heldur áfram að slá í gegn í Evrópuboltanum en hann lék sinn fyrsta leik fyrir Dortmund eftir skiptin frá Salzburg. Dortmund festi kaup á Norðmanninum undir lok desember en þýski boltinn fór aftur af stað eftir jólafrí. Håland byrjaði á bekknum. Florian Niederlechner og Marco Richter komu Augsburg í 2-0 áður en Julian Brandt minnkaði muninn. Sex mínútum síðar kom Florian Niederlechner Augsburg aftur í tveggja marka forystu. Þá kallaði þjálfari Dortmund, Lucien Favre, á Norðmanninn sem var búinn að minnka muninn þremur mínútum eftir að hafa komið inn á. 56 minutes: Erling Haaland come on to make his #BVB debut. 59 minutes: Erling Haaland scores on his #BVB debut.— John Bennett (@JohnBennettBBC) January 18, 2020 Jadon Sancho jafnaði metin á 61. mínútu og Håland bætti svo við tveimur mörkum; einu á 70. mínútu og fullkomnaði þrennuna svo á 79. mínútu. Algjörlega mögnuð byrjun hjá honum í Þýskalandi en Dortmund er í 4. sæti deildarinnar með 33 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Leipzig. Alfreð Finnbogason er að komast aftur af stað eftir meiðsli og var því ekki með Augsburg sem er í 10. sæti deildarinnar. Erling Håland joins Pierre-Emerick Aubameyang as the only Borussia Dortmund players to score a hat-trick on their club debut. Wow. Just wow. pic.twitter.com/1ZuyJcikBe— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2020 Önnur úrslit dagsins: FC Köln - Wolfsburg 3-1 Mainz 05 - Freiburg 1-2 Augsburg - Dortmund 3-5 Fortuna Dusseldorf - Werder Bremen 0-1 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt 1-2 17.30 Leipzig - FC Union Berlin
Noregur Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira