Mikil spenna í Kaliforníu fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 11:30 Scottie Scheffler er efstur fyrir lokahringinn. vísir/getty Scottie Scheffler og Andrew Laundry eru efstir fyrir lokahringinn á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en eftir hring tvö voru Scheffler og Rickie Fowler jafnir á toppnum á fimmtán höggum undir pari. Scheffler lék hins vegar fjórum höggum betur en Fowler á þriðja hringnum í gær. Andrew Laundry skaust sér hins vegar upp að hlið Scheffler með góðum hring í gær. Trying to get back in the winner's circle, @AndrewLGolf moved another step closer to it on Saturday. Highlights from his third round 65 at @TheAmexGolf. pic.twitter.com/aE1M4tReqH— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Þeir eru báðir á 21 höggi undir pari og fjögur högg eru niður í Rickie Fowler sem er á sautján höggum undir pari. Ryan Moore og Chase Seiffert eru svo á sextán höggum undir pari en úrslitin ráðast í kvöld. Útsending hefst frá mótinu klukkan 20.00 á Stöð 2 Golf. Did it ever NOT look like it was center of the fairway?#MustSeeMoments: https://t.co/EnqKxpTOnspic.twitter.com/6FhPZRgWjA— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scottie Scheffler og Andrew Laundry eru efstir fyrir lokahringinn á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en eftir hring tvö voru Scheffler og Rickie Fowler jafnir á toppnum á fimmtán höggum undir pari. Scheffler lék hins vegar fjórum höggum betur en Fowler á þriðja hringnum í gær. Andrew Laundry skaust sér hins vegar upp að hlið Scheffler með góðum hring í gær. Trying to get back in the winner's circle, @AndrewLGolf moved another step closer to it on Saturday. Highlights from his third round 65 at @TheAmexGolf. pic.twitter.com/aE1M4tReqH— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Þeir eru báðir á 21 höggi undir pari og fjögur högg eru niður í Rickie Fowler sem er á sautján höggum undir pari. Ryan Moore og Chase Seiffert eru svo á sextán höggum undir pari en úrslitin ráðast í kvöld. Útsending hefst frá mótinu klukkan 20.00 á Stöð 2 Golf. Did it ever NOT look like it was center of the fairway?#MustSeeMoments: https://t.co/EnqKxpTOnspic.twitter.com/6FhPZRgWjA— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira