Veislan hefst í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 15:45 Tom Brady, leikstjórnandi Patriots, er orðinn 42 ára gamall og aðeins farinn að gefa eftir. Það skal þó enginn afskrifa hann í úrslitakeppninni. vísir/epa Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Veislan hefst annað kvöld klukkan 21.35 er Houston Texans tekur á móti Buffalo Bills. Texans spilað ágætlega í vetur en hefur vantað stöðugleikann. Bills er það lið sem hefur komið einna mest á óvart í vetur og verður áhugavert að sjá hvernig þessi leikur spilast. Rúmlega eitt um nóttina er komið að meisturum New England Patriots en þeir taka á móti Tennessee Titans. Meistararnir aðeins gefið eftir í vetur en úrslitakeppnin er þeirra tími. Tennessee hefur verið á stöðugri uppleið í allan vetur og hefur engu að tapa. Sunnudagsleikirnir eru fyrr á ferðinni og það er boðið upp á stórleik klukkan 18.00 er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sækja New Orleans Saints heim í Superdome. Síðast er þessi lið mættust í úrslitakeppni þá var það í Minneapolis og þá vann Vikings á „Minneapolis Miracle“ á lygilegum lokakafla leiksins. Í fyrra féll Saints síðan úr leik á dómaraskandal og menn í New Orleans eru reiðir. Lokaleikur helgarinnar er svo klukkan 21.40 er Philadelphia Eagles tekur á móti Seattle Saehawks. Eagles vann níu leiki en Seattle ellefu en Ernirnir fá heimaleik þar sem þeir unnu sinn riðil sem var sá slakasti í deildinni. Allir leikirnir í úrslitakeppninni eru í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur: 21.20: Houston - Buffalo á Stöð 2 Sport 01.05: New England - Tennessee á Stöð 2 SportSunnudagur: 17.55: New Orleans - Minnesota á Sport 3. 21.20: Philadelphia - Seattle á Sport 3. NFL Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Veislan hefst annað kvöld klukkan 21.35 er Houston Texans tekur á móti Buffalo Bills. Texans spilað ágætlega í vetur en hefur vantað stöðugleikann. Bills er það lið sem hefur komið einna mest á óvart í vetur og verður áhugavert að sjá hvernig þessi leikur spilast. Rúmlega eitt um nóttina er komið að meisturum New England Patriots en þeir taka á móti Tennessee Titans. Meistararnir aðeins gefið eftir í vetur en úrslitakeppnin er þeirra tími. Tennessee hefur verið á stöðugri uppleið í allan vetur og hefur engu að tapa. Sunnudagsleikirnir eru fyrr á ferðinni og það er boðið upp á stórleik klukkan 18.00 er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sækja New Orleans Saints heim í Superdome. Síðast er þessi lið mættust í úrslitakeppni þá var það í Minneapolis og þá vann Vikings á „Minneapolis Miracle“ á lygilegum lokakafla leiksins. Í fyrra féll Saints síðan úr leik á dómaraskandal og menn í New Orleans eru reiðir. Lokaleikur helgarinnar er svo klukkan 21.40 er Philadelphia Eagles tekur á móti Seattle Saehawks. Eagles vann níu leiki en Seattle ellefu en Ernirnir fá heimaleik þar sem þeir unnu sinn riðil sem var sá slakasti í deildinni. Allir leikirnir í úrslitakeppninni eru í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur: 21.20: Houston - Buffalo á Stöð 2 Sport 01.05: New England - Tennessee á Stöð 2 SportSunnudagur: 17.55: New Orleans - Minnesota á Sport 3. 21.20: Philadelphia - Seattle á Sport 3.
NFL Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira