Binni Glee missti tuttugu kíló á þremur mánuðum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2020 12:30 Binni Glee í viðtali í þáttunum Snapparar í umsjón Lóu Pind sem voru á Stöð 2 2017. VÍSIR/SKJÁSKOT Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst tuttugu kíló á þremur mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. En á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. Binni segir frá þessu í Facebook-hópnum Keto Iceland og hann fengið mikil viðbrögð við færslunni. Þegar þessi grein er skrifuð hafa yfir sex hundruð manns líkað við færsluna. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ skrifað Binni. „Það er svo skrítið að hugsa, að fyrir þremur mánuðum þá leit ég út eins og ég er á myndinni á aðfangadagskvöld 2018. Ég var orðinn svo þungur. Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“ Binni Glee er þekkt samfélagsmiðlastjarna hér á landi og er hægt að fylgjast með honum á @binniglee. Hér að ofan má sjá færsluna. Hér að ofan má sjá myndirnar tvær með árs millibili. Heilsa Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslendingar rifja upp fyndnustu sketsa og myndbönd áratugarins Nú þegar nýr áratugur er hafinn eru margir að rifja upp síðasta áratug. Einn af þeim er Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður og starfsmaður CCP. 3. janúar 2020 13:30 Samskiptavandamál milli Binna Glee og Google Brynjar Steinn er ein stærsta Snapchat-stjarna landsins og horfa mörg þúsund manns á Binna Glee á hverjum degi. 18. janúar 2018 12:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst tuttugu kíló á þremur mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. En á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. Binni segir frá þessu í Facebook-hópnum Keto Iceland og hann fengið mikil viðbrögð við færslunni. Þegar þessi grein er skrifuð hafa yfir sex hundruð manns líkað við færsluna. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ skrifað Binni. „Það er svo skrítið að hugsa, að fyrir þremur mánuðum þá leit ég út eins og ég er á myndinni á aðfangadagskvöld 2018. Ég var orðinn svo þungur. Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“ Binni Glee er þekkt samfélagsmiðlastjarna hér á landi og er hægt að fylgjast með honum á @binniglee. Hér að ofan má sjá færsluna. Hér að ofan má sjá myndirnar tvær með árs millibili.
Heilsa Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslendingar rifja upp fyndnustu sketsa og myndbönd áratugarins Nú þegar nýr áratugur er hafinn eru margir að rifja upp síðasta áratug. Einn af þeim er Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður og starfsmaður CCP. 3. janúar 2020 13:30 Samskiptavandamál milli Binna Glee og Google Brynjar Steinn er ein stærsta Snapchat-stjarna landsins og horfa mörg þúsund manns á Binna Glee á hverjum degi. 18. janúar 2018 12:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Íslendingar rifja upp fyndnustu sketsa og myndbönd áratugarins Nú þegar nýr áratugur er hafinn eru margir að rifja upp síðasta áratug. Einn af þeim er Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður og starfsmaður CCP. 3. janúar 2020 13:30
Samskiptavandamál milli Binna Glee og Google Brynjar Steinn er ein stærsta Snapchat-stjarna landsins og horfa mörg þúsund manns á Binna Glee á hverjum degi. 18. janúar 2018 12:30
Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00