Silja Úlfarsdóttir býr til góða klefastemningu með afreksíþróttamönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 15:00 Silja Úlfarsdóttir leggur íslensku íþróttafólki lið. mynd/stöð 2 Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu Sportpakkinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Það kostar sitt að vera íþróttamaður í fremstu röð. Silja Úlfarsdóttir aðstoðar afreksíþróttamenn að safna styrkjum fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Arnar Björnsson kynnti sér málið. Silja þekkir vel til baráttunnar um að komast á Ólympíuleika en hún missti af leikunum í Peking 2008.Klefinn.is er vettvangur þar sem afreksíþróttamenn gefa lesendum kost á að fylgjast með en ellefu íþróttamenn úr sjö íþróttagreinum deila þar reynslu sinni. „Ég hef setið alls staðar við borðið. Ég hef verið íþróttamaður, sölu- og markaðsstjóri og gefið styrki, verið íþróttafréttamaður og þjálfað afreksmenn á öllum aldri. Mér finnst ég skilja þetta og í raun var ekkert annað hægt að gera en að aðstoða þau við þetta,“ sagði Silja í samtali við Arnar í Sportpakkanum. Heimsókn íþróttamanna til ráðherra í haust þar sem bent var á að víða væri pottur brotinn í réttindamálum íþróttafólks, varð til þess að Silja fór að velta þessum málum betur fyrir sér. Silja leitaði víða upplýsinga um þá íþróttamenn sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikina í Tókýó sem byrja seinni partinn í júlí. Ellefu íþróttamenn úr sjö keppnisgreinum taka nú þátt í verkefninu „Við erum að hjálpa þeim að hjálpa sér. Þetta er sprettur og við erum að reyna að hjálpa þeim að búa til virði fyrir fyrirtækin með auglýsingum á heimasíðunni. Vonandi taka sem flestir þátt,“ sagði Silja. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Býr til góða klefastemmningu
Sportpakkinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira