Þórir tekinn í sjónvarpsviðtal úti á gólfi eftir að hafa jafnað persónulegt met í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 09:45 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að stimpla sig inn hjá Nebraska. Getty/Patrick Gorski KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Þórir skoraði þá 17 stig og tók 9 fráköst í 76-70 sigri á Iowa. Með þessum sautján stigum þá jafnaði Þórir persónulegt stigamet í sitt í bandaríska háskólaboltanum. Þórir hitti úr 3 af 6 þriggja stiga skotum sínum en var ekki ánægður með að hafa klúðrað tveimur vítaskotum þegar hann var tekinn í sjónvarpsviðtal út á gólfi eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. "I missed those free throws." Thorir wasn't satisfied after tying his career-high, but he definitely was happy with the @HuskerHoops win over Iowa: pic.twitter.com/0SVknJEhcM— Nebraska On BTN (@NebraskaOnBTN) January 8, 2020 Þórir hafði einu sinni áður skorað 17 stig fyrir Nebraska Cornhuskers en það var í leik á móti Indiana 13. desember síðastliðinn. Þórir hefur hitti úr 50 prósent þriggja stiga skota sinna í síðustu þremur leikjum (6 af 12) og er með 46,7 prósent þriggja stiga nýtingu á tímabilinu. Þórir er á sínu þriðja tímabili með Nebraska en er nú að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri. Þórir var þannig með 2,0 stig og 2,1 frákast að meðaltali á 12,2 mínútum í fyrra en í vetur er hann með 7,5 stig og 3,8 fráköst að meðaltali á 23,8 mínútum. Þórir kom fyrst inn í byrjunarliðið 7. desember og hefur síðan verið með 10,6 stig að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 48 prósent þriggja stiga skota sinna eða 15 af 31. "INTENSE"@Totiturbo on the energy inside the Vault tonight. #GBRpic.twitter.com/tDAxmOBDdz— Nebraska Basketball (@HuskerHoops) January 8, 2020 Körfubolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Þórir skoraði þá 17 stig og tók 9 fráköst í 76-70 sigri á Iowa. Með þessum sautján stigum þá jafnaði Þórir persónulegt stigamet í sitt í bandaríska háskólaboltanum. Þórir hitti úr 3 af 6 þriggja stiga skotum sínum en var ekki ánægður með að hafa klúðrað tveimur vítaskotum þegar hann var tekinn í sjónvarpsviðtal út á gólfi eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. "I missed those free throws." Thorir wasn't satisfied after tying his career-high, but he definitely was happy with the @HuskerHoops win over Iowa: pic.twitter.com/0SVknJEhcM— Nebraska On BTN (@NebraskaOnBTN) January 8, 2020 Þórir hafði einu sinni áður skorað 17 stig fyrir Nebraska Cornhuskers en það var í leik á móti Indiana 13. desember síðastliðinn. Þórir hefur hitti úr 50 prósent þriggja stiga skota sinna í síðustu þremur leikjum (6 af 12) og er með 46,7 prósent þriggja stiga nýtingu á tímabilinu. Þórir er á sínu þriðja tímabili með Nebraska en er nú að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri. Þórir var þannig með 2,0 stig og 2,1 frákast að meðaltali á 12,2 mínútum í fyrra en í vetur er hann með 7,5 stig og 3,8 fráköst að meðaltali á 23,8 mínútum. Þórir kom fyrst inn í byrjunarliðið 7. desember og hefur síðan verið með 10,6 stig að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 48 prósent þriggja stiga skota sinna eða 15 af 31. "INTENSE"@Totiturbo on the energy inside the Vault tonight. #GBRpic.twitter.com/tDAxmOBDdz— Nebraska Basketball (@HuskerHoops) January 8, 2020
Körfubolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira