Willian orðinn leikmaður Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 10:00 Willian í búningi Arsenal á heimasíðu félagsins. Mynd/Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við Brasilíumanninn sem kemur á frjálsri sölu frá Chelsea. Samningur hins 32 ára gamla Willian rann út í sumar og hann fylgir eftir landa sínum David Luiz og fer frá Chelsea til nágrannanna í Arsenal. Willian skrifaði undir þriggja ára samning við Arsenal. Chelsea bauð honum líka samning en samningur Arsenal var mun betri. Arsenal staðfesti komu leikmannsins á sínum miðlum í morgun. New club. New colours. New beginnings. Welcome to The Arsenal, @WillianBorges88! pic.twitter.com/B7Tl01BXLe— Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 „Ég lít svo á að hann sé leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyri okkur,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, á heimasíðu félagsins. „Okkar markmið var að styrkja liðið með sóknarmiðjumanni og kantmönnum,“ sagði Mikel Arteta. Willian kom til Chelsea frá Anzhi árið 2013 og spilaði alls 339 leiki fyrir félagið. Hann var fimm stóra titla með Chelsea þar á meðal ensku deildina tvisvar sinnum og Evrópudeildina í fyrra. Tvisvar sinnum var hann valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Willian shows off his new club colours pic.twitter.com/tJgWqSTM6s— B/R Football (@brfootball) August 14, 2020 Hann er leikmaður sem gefur okkur marga möguleika. Hann getur spilað í þremur eða fjórum mismunandi leikstöðum,“ sagði Arteta. Hann hefur upplifað allt í fótboltaheiminum en hefur samt metnað til að koma hingað og hjálpa félaginu að komast þangað sem það á heima,“ sagði Mikel Arteta. "It is the character that I want. The kind of player that when things get difficult in the game that wants to take responsibility, wants the ball and wants to win the game for the team." @m8arteta discusses the signing of @WillianBorges88 — Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Arsenal hefur gengið frá samningi við Brasilíumanninn sem kemur á frjálsri sölu frá Chelsea. Samningur hins 32 ára gamla Willian rann út í sumar og hann fylgir eftir landa sínum David Luiz og fer frá Chelsea til nágrannanna í Arsenal. Willian skrifaði undir þriggja ára samning við Arsenal. Chelsea bauð honum líka samning en samningur Arsenal var mun betri. Arsenal staðfesti komu leikmannsins á sínum miðlum í morgun. New club. New colours. New beginnings. Welcome to The Arsenal, @WillianBorges88! pic.twitter.com/B7Tl01BXLe— Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020 „Ég lít svo á að hann sé leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyri okkur,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, á heimasíðu félagsins. „Okkar markmið var að styrkja liðið með sóknarmiðjumanni og kantmönnum,“ sagði Mikel Arteta. Willian kom til Chelsea frá Anzhi árið 2013 og spilaði alls 339 leiki fyrir félagið. Hann var fimm stóra titla með Chelsea þar á meðal ensku deildina tvisvar sinnum og Evrópudeildina í fyrra. Tvisvar sinnum var hann valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Willian shows off his new club colours pic.twitter.com/tJgWqSTM6s— B/R Football (@brfootball) August 14, 2020 Hann er leikmaður sem gefur okkur marga möguleika. Hann getur spilað í þremur eða fjórum mismunandi leikstöðum,“ sagði Arteta. Hann hefur upplifað allt í fótboltaheiminum en hefur samt metnað til að koma hingað og hjálpa félaginu að komast þangað sem það á heima,“ sagði Mikel Arteta. "It is the character that I want. The kind of player that when things get difficult in the game that wants to take responsibility, wants the ball and wants to win the game for the team." @m8arteta discusses the signing of @WillianBorges88 — Arsenal (@Arsenal) August 14, 2020
Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira