Ljóst að CrossFit tímabilið 2020 mun taka meira en heilt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann sinn eftir sigurinn í Dúbaí. Takist henni að komast í úrslitin á heimsleikunum í ár þá verða liðnir meira en tólf mánuðir síðan hún hóf keppni á The Open. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp CrossFit samtökin hafa nú staðfest endanlega tímasetningar á heimsleikunum 2020 en úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í CrossFit íþróttinni er nú tvískipt vegna kórónuveirunnar. Það mun líða meira en mánuður á milli undanrása heimsleikanna og fimm manna úrslitanna sem fara ekki fram fyrr en helgina fyrir helgina fyrir Hrekkjavöku. CrossFit samtökin hafa ákveðið, í samráði við keppendur, að hinir nýju tvískiptu heimsleika muni nú fram í september og október. Undankeppnin þar sem 30 karla og 30 konur keppa um sæti í lokaúrslitunum verður streymt í gegnum netið frá heimastöðvum hvers og eins. Undanrásirnar munu hefjast 18. september og standa yfir í tvo til þrjá daga. Fimm bestu karlarnir og fimm bestu konurnar tryggja sér þátttökurétt í lokaúrslitunum í norður Kaliforníu þar sem keppt verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Lokaúrslitin fara fram vikuna 19. til 25. október og verða heimsmeistararnir krýndir sunnudaginn 25. október. Það vekur vissulega athygli að það lítur út fyrir að úrslitin muni taki sjö daga en mögulega er hér átti við allan tímann sem keppendur þurfa að eyða á svæðinu vegna sóttvarnarsjónarmiða, kórónuveiruprófa og öðru tilheyrandi. Ísland á að eiga þrjá keppendur í úrslitunum. Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru búnar að tryggja sér farseðla í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist Þórisdóttir var líka með sæti á heimsleikunum í ár en gaf það frá sér þegar hún fór í barnsburðarleyfi. CrossFit keppnistímabilið 2020 hófst með keppni í The Open um miðjan október og tímabilið verður því lengra en heilt ár. Þegar sigurvegararnir verða loksins krýndir 25. október verður liðið heilt ár og fimmtán dagar síðan að sá þeir sömu hófu keppni á The Open, fyrstu undankeppninni fyrir heimsleikana 2020. View this post on Instagram Dates Confirmed for the 2020 Reebok CrossFit Games! Based on input from participating athletes, the dates for the 2020 Reebok CrossFit Games have been set. The live-streamed online competition will begin on Friday, September 18, and last 2-3 days, while the televised in-person finals will be held in Northern California the week of October 19-25. As a reminder, this year s Games will include two stages: an online competition for the 30 women s and 30 men s qualifiers in their home countries, followed by an in-person finals in California for the top five men and top five women from the first stage. The finals will determine the podium finishers, including the Fittest Man and Fittest Woman on Earth. 2020 CrossFit Games September 18: Online stage of the 2020 Reebok CrossFIt Games begins October 19-25: In-person finals of the CrossFit Games ? More updates soon on streaming and broadcast partners where you can watch the Games! #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #Fitness #FittestonEarth #CommittedtoCrossFit @reebok ?? @erickdiazsoto A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 12, 2020 at 10:41am PDT CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú staðfest endanlega tímasetningar á heimsleikunum 2020 en úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í CrossFit íþróttinni er nú tvískipt vegna kórónuveirunnar. Það mun líða meira en mánuður á milli undanrása heimsleikanna og fimm manna úrslitanna sem fara ekki fram fyrr en helgina fyrir helgina fyrir Hrekkjavöku. CrossFit samtökin hafa ákveðið, í samráði við keppendur, að hinir nýju tvískiptu heimsleika muni nú fram í september og október. Undankeppnin þar sem 30 karla og 30 konur keppa um sæti í lokaúrslitunum verður streymt í gegnum netið frá heimastöðvum hvers og eins. Undanrásirnar munu hefjast 18. september og standa yfir í tvo til þrjá daga. Fimm bestu karlarnir og fimm bestu konurnar tryggja sér þátttökurétt í lokaúrslitunum í norður Kaliforníu þar sem keppt verður um heimsmeistaratitlana í CrossFit. Lokaúrslitin fara fram vikuna 19. til 25. október og verða heimsmeistararnir krýndir sunnudaginn 25. október. Það vekur vissulega athygli að það lítur út fyrir að úrslitin muni taki sjö daga en mögulega er hér átti við allan tímann sem keppendur þurfa að eyða á svæðinu vegna sóttvarnarsjónarmiða, kórónuveiruprófa og öðru tilheyrandi. Ísland á að eiga þrjá keppendur í úrslitunum. Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru búnar að tryggja sér farseðla í kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson í karlaflokki. Anníe Mist Þórisdóttir var líka með sæti á heimsleikunum í ár en gaf það frá sér þegar hún fór í barnsburðarleyfi. CrossFit keppnistímabilið 2020 hófst með keppni í The Open um miðjan október og tímabilið verður því lengra en heilt ár. Þegar sigurvegararnir verða loksins krýndir 25. október verður liðið heilt ár og fimmtán dagar síðan að sá þeir sömu hófu keppni á The Open, fyrstu undankeppninni fyrir heimsleikana 2020. View this post on Instagram Dates Confirmed for the 2020 Reebok CrossFit Games! Based on input from participating athletes, the dates for the 2020 Reebok CrossFit Games have been set. The live-streamed online competition will begin on Friday, September 18, and last 2-3 days, while the televised in-person finals will be held in Northern California the week of October 19-25. As a reminder, this year s Games will include two stages: an online competition for the 30 women s and 30 men s qualifiers in their home countries, followed by an in-person finals in California for the top five men and top five women from the first stage. The finals will determine the podium finishers, including the Fittest Man and Fittest Woman on Earth. 2020 CrossFit Games September 18: Online stage of the 2020 Reebok CrossFIt Games begins October 19-25: In-person finals of the CrossFit Games ? More updates soon on streaming and broadcast partners where you can watch the Games! #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #Fitness #FittestonEarth #CommittedtoCrossFit @reebok ?? @erickdiazsoto A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 12, 2020 at 10:41am PDT
CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Sjá meira