Þáttastjórnendur eru 16 ára starfsmenn Bónus á Selfossi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 11:00 Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Aðsend mynd Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson eru þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Einar og Óli eru 16 ára gamlir og vinna saman í Bónus á Selfossi. Á meðal viðmælanda þáttanna hafa verið Þorgrímur Þráinsson, Sigga Dögg, Sölvi Tryggva og margir fleiri. „Við ákváðum að stofna hlaðvarpið Tveir Fellar til að kynnast fleira fólki og fræða okkur um lífið og tilveruna. Við völdum þetta nafn af því að við erum góðir vinir og tókum enska orðið fellows og Íslenskuðum það,“ segja vinirnir í samtali við Vísi. „Hlaðvarpið er einskonar menningarþáttur þar sem að við spjöllum saman um hvað sem er og tökum viðtöl við áhugavert fólk. Markmiðið okkar með þessu hlaðvarpi er að bæta mannleg samskipti og þroskast.“ Þeir segjast hafa fengið frábær viðbrögð frá öllum aldurshópum. Þúsundir hafi hlustað á viðtölin og vona þeir að fylgjendahópurinn muni stækka með tímanum. „Við veljum fólk sem að okkur finnst áhugavert til að koma í þáttinn. Þátturinn er oftast tekinn upp á Selfossi eða Breiðholtinu. Við getum samt tekið hvar sem er.“ Mikið er um hlaðvörp hér á landi þessa dagana en félagarnir segja að ungur aldur hjálpi þeim að skera sig úr hópnum. „Framundan eru margir góðir gestir og frábærir þættir. Næsta skref hjá okkur er að finna styrktaraðila til að styrkja þáttinn. Við erum á YouTube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Ef þið hafið hugmynd af þætti eða gesti getið þið sent okkur á Instagram @tveirfellar eða á tveirfellar@gmail.com“ Hægt er að hlusta á viðtal þeirra við Þorgrím Þráinsson í spilaranum hér fyrir neðan. Samfélagsmiðlar Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson eru þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Einar og Óli eru 16 ára gamlir og vinna saman í Bónus á Selfossi. Á meðal viðmælanda þáttanna hafa verið Þorgrímur Þráinsson, Sigga Dögg, Sölvi Tryggva og margir fleiri. „Við ákváðum að stofna hlaðvarpið Tveir Fellar til að kynnast fleira fólki og fræða okkur um lífið og tilveruna. Við völdum þetta nafn af því að við erum góðir vinir og tókum enska orðið fellows og Íslenskuðum það,“ segja vinirnir í samtali við Vísi. „Hlaðvarpið er einskonar menningarþáttur þar sem að við spjöllum saman um hvað sem er og tökum viðtöl við áhugavert fólk. Markmiðið okkar með þessu hlaðvarpi er að bæta mannleg samskipti og þroskast.“ Þeir segjast hafa fengið frábær viðbrögð frá öllum aldurshópum. Þúsundir hafi hlustað á viðtölin og vona þeir að fylgjendahópurinn muni stækka með tímanum. „Við veljum fólk sem að okkur finnst áhugavert til að koma í þáttinn. Þátturinn er oftast tekinn upp á Selfossi eða Breiðholtinu. Við getum samt tekið hvar sem er.“ Mikið er um hlaðvörp hér á landi þessa dagana en félagarnir segja að ungur aldur hjálpi þeim að skera sig úr hópnum. „Framundan eru margir góðir gestir og frábærir þættir. Næsta skref hjá okkur er að finna styrktaraðila til að styrkja þáttinn. Við erum á YouTube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Ef þið hafið hugmynd af þætti eða gesti getið þið sent okkur á Instagram @tveirfellar eða á tveirfellar@gmail.com“ Hægt er að hlusta á viðtal þeirra við Þorgrím Þráinsson í spilaranum hér fyrir neðan.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira