Þáttastjórnendur eru 16 ára starfsmenn Bónus á Selfossi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 11:00 Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Aðsend mynd Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson eru þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Einar og Óli eru 16 ára gamlir og vinna saman í Bónus á Selfossi. Á meðal viðmælanda þáttanna hafa verið Þorgrímur Þráinsson, Sigga Dögg, Sölvi Tryggva og margir fleiri. „Við ákváðum að stofna hlaðvarpið Tveir Fellar til að kynnast fleira fólki og fræða okkur um lífið og tilveruna. Við völdum þetta nafn af því að við erum góðir vinir og tókum enska orðið fellows og Íslenskuðum það,“ segja vinirnir í samtali við Vísi. „Hlaðvarpið er einskonar menningarþáttur þar sem að við spjöllum saman um hvað sem er og tökum viðtöl við áhugavert fólk. Markmiðið okkar með þessu hlaðvarpi er að bæta mannleg samskipti og þroskast.“ Þeir segjast hafa fengið frábær viðbrögð frá öllum aldurshópum. Þúsundir hafi hlustað á viðtölin og vona þeir að fylgjendahópurinn muni stækka með tímanum. „Við veljum fólk sem að okkur finnst áhugavert til að koma í þáttinn. Þátturinn er oftast tekinn upp á Selfossi eða Breiðholtinu. Við getum samt tekið hvar sem er.“ Mikið er um hlaðvörp hér á landi þessa dagana en félagarnir segja að ungur aldur hjálpi þeim að skera sig úr hópnum. „Framundan eru margir góðir gestir og frábærir þættir. Næsta skref hjá okkur er að finna styrktaraðila til að styrkja þáttinn. Við erum á YouTube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Ef þið hafið hugmynd af þætti eða gesti getið þið sent okkur á Instagram @tveirfellar eða á tveirfellar@gmail.com“ Hægt er að hlusta á viðtal þeirra við Þorgrím Þráinsson í spilaranum hér fyrir neðan. Samfélagsmiðlar Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson eru þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Einar og Óli eru 16 ára gamlir og vinna saman í Bónus á Selfossi. Á meðal viðmælanda þáttanna hafa verið Þorgrímur Þráinsson, Sigga Dögg, Sölvi Tryggva og margir fleiri. „Við ákváðum að stofna hlaðvarpið Tveir Fellar til að kynnast fleira fólki og fræða okkur um lífið og tilveruna. Við völdum þetta nafn af því að við erum góðir vinir og tókum enska orðið fellows og Íslenskuðum það,“ segja vinirnir í samtali við Vísi. „Hlaðvarpið er einskonar menningarþáttur þar sem að við spjöllum saman um hvað sem er og tökum viðtöl við áhugavert fólk. Markmiðið okkar með þessu hlaðvarpi er að bæta mannleg samskipti og þroskast.“ Þeir segjast hafa fengið frábær viðbrögð frá öllum aldurshópum. Þúsundir hafi hlustað á viðtölin og vona þeir að fylgjendahópurinn muni stækka með tímanum. „Við veljum fólk sem að okkur finnst áhugavert til að koma í þáttinn. Þátturinn er oftast tekinn upp á Selfossi eða Breiðholtinu. Við getum samt tekið hvar sem er.“ Mikið er um hlaðvörp hér á landi þessa dagana en félagarnir segja að ungur aldur hjálpi þeim að skera sig úr hópnum. „Framundan eru margir góðir gestir og frábærir þættir. Næsta skref hjá okkur er að finna styrktaraðila til að styrkja þáttinn. Við erum á YouTube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Ef þið hafið hugmynd af þætti eða gesti getið þið sent okkur á Instagram @tveirfellar eða á tveirfellar@gmail.com“ Hægt er að hlusta á viðtal þeirra við Þorgrím Þráinsson í spilaranum hér fyrir neðan.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira