Scholz verður kanslaraefni þýskra jafnaðarmanna Atli Ísleifsson skrifar 11. ágúst 2020 07:52 Fjármálaráðherrann Scholz var borgarstjóri Hamborgar á árunum 2011 til 2018. EPA Olaf Scholz, fjármálaráðherra Þýskalands, verður kanslaraefni þýska Jafnaðarmannaflokksins (SPD) í kosningunum á næsta ári þar sem Angela Merkel mun láta af embættinu. Þetta var tilkynnt í gær, en vinsældir Scholz hafa aukist síðustu mánuði á tímum faraldursins. SPD hefur verið annar af tveimur stóru valdaflokkunum í þýskum stjórnmálum síðustu áratugina. Fylgi flokksins hefur minnkað mikið allt frá því að flokkurinn gerðist aðili að samsteypustjórn með Kristilegum demókrötum (CDU), flokki Merkel, árið 2013. Flokkurinn starfar enn með CDU í ríkisstjórn og mælist nú með um 14 prósent fylgi, og er þar með þriðju stærsti flokkurinn á eftir CDU og Græningjum. Þingkosningarnar á næsta ári verða þær fyrstu í landinu frá lokum seinna stríðs þar sem sitjandi kanslari sækist ekki eftir því að gegna embættinu áfram. Merkel hefur starfað sem kanslari frá 2005. Scholz er fyrrverandi borgarstjóri Hamborgar og beið nokkuð óvænt lægri hlut í formannskosningum innan SPD á síðasta ári. Nú er hins vegar ljóst að hann nýtur stuðnings formannstvíeykis flokksins, Norbert Walter-Borjans og Saskia Esken, til að verða kanslaraefni flokksins. Walter-Borjans og Eskan tilheyra vinstrivæng flokksins á meðan Scholz þykir lengra til hægri. Þýskaland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Olaf Scholz, fjármálaráðherra Þýskalands, verður kanslaraefni þýska Jafnaðarmannaflokksins (SPD) í kosningunum á næsta ári þar sem Angela Merkel mun láta af embættinu. Þetta var tilkynnt í gær, en vinsældir Scholz hafa aukist síðustu mánuði á tímum faraldursins. SPD hefur verið annar af tveimur stóru valdaflokkunum í þýskum stjórnmálum síðustu áratugina. Fylgi flokksins hefur minnkað mikið allt frá því að flokkurinn gerðist aðili að samsteypustjórn með Kristilegum demókrötum (CDU), flokki Merkel, árið 2013. Flokkurinn starfar enn með CDU í ríkisstjórn og mælist nú með um 14 prósent fylgi, og er þar með þriðju stærsti flokkurinn á eftir CDU og Græningjum. Þingkosningarnar á næsta ári verða þær fyrstu í landinu frá lokum seinna stríðs þar sem sitjandi kanslari sækist ekki eftir því að gegna embættinu áfram. Merkel hefur starfað sem kanslari frá 2005. Scholz er fyrrverandi borgarstjóri Hamborgar og beið nokkuð óvænt lægri hlut í formannskosningum innan SPD á síðasta ári. Nú er hins vegar ljóst að hann nýtur stuðnings formannstvíeykis flokksins, Norbert Walter-Borjans og Saskia Esken, til að verða kanslaraefni flokksins. Walter-Borjans og Eskan tilheyra vinstrivæng flokksins á meðan Scholz þykir lengra til hægri.
Þýskaland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira