Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. ágúst 2020 07:18 Þeir sem hafa misst mest úr vinnu á Bretlandi frá því í Apríl eru ungir, aldnir og þeir sem vinna verkavinnu. Getty/Jonathan Brady Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Meira en 220 þúsund manns misstu vinnuna frá Apríl fram í Júní, samkvæmt tölum frá Hagstofu Bretlands. Svona margir hafa ekki misst vinnuna á svo stuttum tíma frá því á tímabilinu maí til júlí 2009, þegar heimskreppan var í hámælum. Samkvæmt frétt BBC er atvinnuleysið nú þó ekki jafn slæmt og áætlað var vegna þess að mörg fyrirtæki hafi nýtt sér eins konar hlutabótaleið á vegum breskra yfirvalda. Hagfræðingar hafa þó sagt að þyngsti skellurinn komi ekki fyrr en í lok október þegar hlutabótaleiðin rennur út. Þá muni enn fleiri missa atvinnu sína. Þá hefur meðaltal vinnustunda hrunið og heldur áfram að hrynja, en aldrei hafa færri vinnustundir verið unnar í ár. Þá kemur fram í skýrslu Hagstofunnar að yngstu launþegarnir, þeir elstu og þeir sem vinna verkavinnu hafi verið líklegastir til að þurfa að vera frá launaðri vinnu í einhvern tíma á meðan á faraldrinum hefur staðið. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00 Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30 Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Meira en 220 þúsund manns misstu vinnuna frá Apríl fram í Júní, samkvæmt tölum frá Hagstofu Bretlands. Svona margir hafa ekki misst vinnuna á svo stuttum tíma frá því á tímabilinu maí til júlí 2009, þegar heimskreppan var í hámælum. Samkvæmt frétt BBC er atvinnuleysið nú þó ekki jafn slæmt og áætlað var vegna þess að mörg fyrirtæki hafi nýtt sér eins konar hlutabótaleið á vegum breskra yfirvalda. Hagfræðingar hafa þó sagt að þyngsti skellurinn komi ekki fyrr en í lok október þegar hlutabótaleiðin rennur út. Þá muni enn fleiri missa atvinnu sína. Þá hefur meðaltal vinnustunda hrunið og heldur áfram að hrynja, en aldrei hafa færri vinnustundir verið unnar í ár. Þá kemur fram í skýrslu Hagstofunnar að yngstu launþegarnir, þeir elstu og þeir sem vinna verkavinnu hafi verið líklegastir til að þurfa að vera frá launaðri vinnu í einhvern tíma á meðan á faraldrinum hefur staðið.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00 Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30 Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00
Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30
Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16