Draymond Green er í „sumarfríi frá NBA“ en nældi sér samt í 6,8 milljóna sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 16:30 Draymond Green er vanur að koma sér í vandræði og gerir það líka þótt að hann sé ekki sjálfur að spila. Getty/Nhat V. Meyer NBA-deildin ákvað að sekta Golden State Warriors leikmanninn Draymond Green um 50 þúsund Bandaríkjadali. Draymond Green braut reglur NBA-deildarinnar þegar hann talaði um Devin Booker í útsendingu TNT-sjónvarpsstöðvarinnar. Hann sjálfur vissi alveg að hann hefði gengið of langt. Devin Booker hefur staðið sig frábærlega með Phoenix Suns liðinu og Draymond Green kallaði eftir því að hann myndi koma sér frá Phoenix Suns sem fyrst eins og sjá má hér fyrir neðan. Draymond Green says he wants to see Devin Booker on another team. pic.twitter.com/G2wnR2J1Xh— ESPN (@espn) August 7, 2020 NBA-deildin er með mjög strangar reglur um það að leikmenn og þjálfarar mega ekki verið að reyna að hafa áhrif á hvað aðrir leikmenn gera. Það sem er sérstakt er að Draymond Green skuli hafa getað náð sér í 6,8 milljóna sekt þegar tímabilið hans er löngu búið. Draymond Green og félagar í Golden State Warriors stóðu sig svo illa á NBA-tímabilinu að þeir fengu ekki að vera með Disney-garðinum. Þangað komusy aðeins þau lið sem áttu möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Warriors var með lélegasta árangurinn í deildinni. Warriors star Draymond Green fined $50,000 for public comments about Suns All-Star Devin Booker and for violating the league s anti-tampering rule.— Shams Charania (@ShamsCharania) August 9, 2020 Hinn yfirlýsingaglaði og kjaftfori Draymond Green er duglegur að koma sér í vandræði þegar hann er að spila en núna tókst honum að næla sér í stóra sekt þrátt fyrir að vera í „sumarfríi“ frá NBA-deildinni. Það þarf hins vegar ekki að koma mikið á óvart að Green vilji sjá Devin Booker í sínu liði. Booker er frábær leikmaður sem hefur sprungið út í Disney-garðinum. Hann hefur skorað 29,4 stig og gefið 6,4 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum. Draymond Green talking Devin Booker on @NBAonTNT: "Get my man out of Phoenix. It's not good for him, it's not good for his career. I need my man to go somewhere he can play great basketball all the time, and win."Ernie Johnson: "Are you tampering?'Draymond: "Maybe" pic.twitter.com/vTUn4pK3iq— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) August 7, 2020 NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
NBA-deildin ákvað að sekta Golden State Warriors leikmanninn Draymond Green um 50 þúsund Bandaríkjadali. Draymond Green braut reglur NBA-deildarinnar þegar hann talaði um Devin Booker í útsendingu TNT-sjónvarpsstöðvarinnar. Hann sjálfur vissi alveg að hann hefði gengið of langt. Devin Booker hefur staðið sig frábærlega með Phoenix Suns liðinu og Draymond Green kallaði eftir því að hann myndi koma sér frá Phoenix Suns sem fyrst eins og sjá má hér fyrir neðan. Draymond Green says he wants to see Devin Booker on another team. pic.twitter.com/G2wnR2J1Xh— ESPN (@espn) August 7, 2020 NBA-deildin er með mjög strangar reglur um það að leikmenn og þjálfarar mega ekki verið að reyna að hafa áhrif á hvað aðrir leikmenn gera. Það sem er sérstakt er að Draymond Green skuli hafa getað náð sér í 6,8 milljóna sekt þegar tímabilið hans er löngu búið. Draymond Green og félagar í Golden State Warriors stóðu sig svo illa á NBA-tímabilinu að þeir fengu ekki að vera með Disney-garðinum. Þangað komusy aðeins þau lið sem áttu möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Warriors var með lélegasta árangurinn í deildinni. Warriors star Draymond Green fined $50,000 for public comments about Suns All-Star Devin Booker and for violating the league s anti-tampering rule.— Shams Charania (@ShamsCharania) August 9, 2020 Hinn yfirlýsingaglaði og kjaftfori Draymond Green er duglegur að koma sér í vandræði þegar hann er að spila en núna tókst honum að næla sér í stóra sekt þrátt fyrir að vera í „sumarfríi“ frá NBA-deildinni. Það þarf hins vegar ekki að koma mikið á óvart að Green vilji sjá Devin Booker í sínu liði. Booker er frábær leikmaður sem hefur sprungið út í Disney-garðinum. Hann hefur skorað 29,4 stig og gefið 6,4 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum. Draymond Green talking Devin Booker on @NBAonTNT: "Get my man out of Phoenix. It's not good for him, it's not good for his career. I need my man to go somewhere he can play great basketball all the time, and win."Ernie Johnson: "Are you tampering?'Draymond: "Maybe" pic.twitter.com/vTUn4pK3iq— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) August 7, 2020
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira